Fréttir

Bæjarmálafundur 19. febrúar

Bæjarmálafundur 19. febrúar

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Geislagötu 5 (gengið inn að norðan) mánudaginn 19. febrúar kl. 17:30. Farið verður yfir helstu mál sem verða á dagskrá bæjarstjórnarfundar. Þórhallur Jónsson, varabæjarfulltrúi, fjallar um helstu skipulagsmál bæjarins og málefni Norðurorku. Allir velkomnir - heitt á könnunni

Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri 29. febrúar

Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri 29. febrúar

Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 29. febrúar 2024 kl 20:00 að Geislagötu 5, gengið inn að norðan. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Umræðufundur með Óla Birni 17. febrúar

Umræðufundur með Óla Birni 17. febrúar

Málfundafélagið Sleipnir heldur umræðufund í Geislagötu 5 (2. hæð - gengið inn að norðan) laugardaginn 17. febrúar kl. 11:00. Óli Björn Kárason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og fyrrum þingflokksformaður, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rætt almennt um stöðuna í pólitíkinni. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi 9. mars

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi 9. mars

Boðað er til aðalfundar Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi 9. mars 2024 á Múlabergi, Hótel KEA, á Akureyri og hefst fundurinn kl. 11:00. Hér má finna nánari upplýsingar um fundinn.

Aðalfundir Málfundafélagsins Sleipnis og Sjálfstæðisfélags Akureyrar

Aðalfundir Málfundafélagsins Sleipnis og Sjálfstæðisfélags Akureyrar

Aðalfundir Málfundafélagsins Sleipnis og Sjálfstæðisfélags Akureyrar voru haldnir í Geislagötu 5 í gærkvöldi. Stefán Friðrik Stefánsson var endurkjörinn formaður Sleipnis og Íris Ósk Gísladóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar.

Í krafti stærðar sinnar

Í krafti stærðar sinnar

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar um tækifærin sem liggja í sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst sem auka mun gæði og framboð náms og efla byggðahlutverk háskólans í krafti stærðar sinnar.

Aðalfundur Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, 15. febrúar

Aðalfundur Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, 15. febrúar

Aðalfundur Varðar, félags ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri fer fram í Geislagötu 5 (2. hæð - gengið inn að norðan) 15. febrúar kl. 21:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook