Lög Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Lagabreytingar voru samţykktar á ađalfundi Sjálfstćđisfélags Akureyrar 15. febrúar 2021. Uppfćrđ lög félagsins verđa birt hér á síđunni ţegar ţćr hafa veriđ yfirfćrđar af fundarstjóra, fundarritara og stjórn félagsinsI. kafli: N
afn og tilgangur

1. gr.
Félagiđ heitir Sjálfstćđisfélag Akureyrar.

2. gr.
Markmiđ félagsins er: 

1. Ađ berjast fyrir sjálfstćđisstefnunni, sem hefur einstaklings- og atvinnufrelsi og hagsmuni allra stétta ađ leiđarljósi.

2. Ađ halda úti almennu félagsstarfi fyrir sjálfstćđismenn á Akureyri.

3. Ađ vinna ađ sem mestu kjörfylgi Sjálfstćđisflokksins viđ kosningar til Alţingis og sveitarstjórnar. 

4. Ađ koma á framfćri viđ kjörna fulltrúa Sjálfstćđisflokksins, ábendingum um sameiginleg hagsmunamál íbúa svćđisins og vinna ađ framgangi ţeirra.

II. Kafli: Félagar

3. gr.
Í félaginu geta veriđ allir flokksbundnir sjálfstćđismenn međ lögheimili í sveitarfélaginu.

III. Kafli: Stjórn félagsins og starfsemi

4. gr.
Málefni félagsins annast stjórn, félagsfundir og nefndir.

5. gr.
Stjórn félagsins skal kosin á ađalfundi, til eins árs í senn. Stjórnina skipa fimm ađalmenn, ađ formanni međtöldum, en hann skal kosinn sérstaklega á ađalfundi. Á ađalfundi skal jafnframt kjósa fimm varamenn.

6. gr.
Innan stjórnar skulu starfa varaformađur og ritari auk formanns og međstjórnenda. Ađ frátöldum formanni skal stjórnin skipta međ sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir ađalfund.

7. gr.
Stjórnin heldur fundi eins oft og ţurfa ţykir. Óski ţrír stjórnarmenn eftir fundi og sendi um ţađ skriflega ósk til formanns félagsins, er skylt ađ halda stjórnarfund.

8. gr.
Ađalfundur hefur ćđsta vald um málefni félagsins. Ađalfund skal halda árlega og eigi síđar en 15. febrúar ár hvert. Bođađ skal til fundarins međ ađ minnsta kosti einnar viku fyrirvara.

Á dagskrá ađalfundar skal vera:

            1.   Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liđnu starfsári.
            2.   Reikningsskil.
            3.   Skýrslur nefnda.
            4.   Kjör stjórnar og varastjórnar.
            5.   Kjör fulltrúa í fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.
            6.   Kjör fulltrúa í kjördćmisráđ.
            7.   Ákvörđun um félagsgjald.
            8.   Tillögur um lagabreytingar.
            9.   Önnur mál.

9. gr.
Félagsfundir skulu haldnir svo oft sem ţurfa ţykir og skal stjórn félagsins kappkosta ađ rćkja ađ öđru leyti hverskonar starfsemi, sem líkleg er til ađ efla félagiđ og styrkja málstađ ţess.

Fund skal halda ef minnst einn tíundi hluti félagsmanna Sjálfstćđisfélagsins krefst ţess í bréfi til stjórnarinnar. Fundi félagsins skal bođa eins vel og kostur er.

IV. Kafli: Félagsgjald o.fl.

10. gr.
Ađalfundur félagsins ákveđur upphćđ félagsgjalds.

11. gr.
Stjórn félagsins er heimilt ađ fela fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri ađ annast innheimtu félagsgjalda og umsjón međ reikningum félagsins.

12. gr.
Reikningstímabil félagsins er almanaksáriđ.

V. Kafli: Lagabreytingar o.fl.

13. gr.
Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi međ 2/3 hluta greiddra atkvćđa.

14. gr.
Tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stjórn félagsins eigi seinna en tveim vikum fyrir ađalfund og skulu ţćr vera ađgengilegar félagsmönnum međ ađ minnsta kosti einnar viku fyrirvara.

15. gr.
Ađ öđru leyti starfar félagiđ samkvćmt skipulagsreglum Sjálfstćđisflokksins.

16. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

 

Samţykkt á ađalfundi 7. febrúar 2015

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-NA á facebook