Flýtilyklar
Fréttir
Bćjarmálafundur 17. apríl
14.04.2023 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum EYR (ađalsal) mánudaginn 17. apríl kl. 17:30. Rćtt td um ársreikning Akureyrarbćjar fyrir áriđ 2022 (fyrri umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn), uppbyggingu á háskólasvćđi, reglur Akureyrarbćjar um fjárhagsađstođ og rafrćna vöktun, breytingu á samţykkt um Listasafniđ, reglur um lokun gatna og nýtt leikskólahúsnćđi. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Fundur međ Guđlaugi Ţór og Njáli Trausta 12. apríl
09.04.2023 |
Sjálfstćđisfélag Akureyrar bođar til fundar á Flugsafninu á Akureyrarflugvelli miđvikudaginn 12.apríl klukkan 17:30.
Gestir fundarins verđa Guđlaugur Ţór Ţórđarson umhverfis-, orku og loftslagsráđherra og Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi. Allir velkomnir.
Ađalfundur kjördćmisráđs - ályktun um orku- og loftslagsmál
23.03.2023 |
Ađalfundur Kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn á Hallormsstađ laugardaginn 18. mars sl. Fundurinn var ađ venju vel sóttur og mikil dagskrá. Auk hefđbundinna ađalfundarstarfa flutti Vilhjálmur Árnason, ritari Sjálfstćđisflokksins, erindi um innra starf flokksins og Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis- orku- og loftslagsráđherra flutti erindi um stöđu orkumála.
Fundur međ Jóni Gunnarssyni 25. mars
22.03.2023 |
Sjálfstćđisfélag Akureyrar heldur fund međ Jóni Gunnarssyni, dómsmálaráđherra, á veitingastađnum Eyr laugardaginn 25. mars kl. 10:00. Jón mun flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Bćjarmálafundur 20. mars
17.03.2023 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum EYR (ađalsal) mánudaginn 20. mars kl. 17:30. Rćtt td um viđauka viđ fjárhagsáćtlun, reglur um styrkveitingar og skipulagsmál. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Bćjarmálafundur 6. mars
03.03.2023 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum EYR (ađalsal) mánudaginn 6. mars kl. 17:30. Rćtt td um lýđheilsu eldri borgara, samgöngustyrk og skipulagsmál. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Harpa Halldórsdóttir kjörin formađur fulltrúaráđs
01.03.2023 |
Harpa Halldórsdóttir var kjörin formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á framhaldsađalfundi á Hótel KEA í gćrkvöldi. Harpa sigrađi í formannsslag viđ Ásgeir Örn Blöndal, fráfarandi formann. Harpa hlaut 27 atkvćđi en Ásgeir hlaut 26. Harpa gegndi áđur formennsku í fulltrúaráđinu á árunum 2016-2018.