Bćjarmálafundir Sjálfstćđisflokksins á Akureyri eru haldnir ađ jafnađi fyrsta og ţriđja mánudag í hverjum mánuđi kl. 17:30.
Ţar fara bćjarfulltrúar yfir stöđu bćjarmálanna, nefndarmenn kynna ţađ sem gerist í sinni nefnd og almenn umrćđa verđur í heild um bćjarmálin.
Viđ hvetjum alla sjálfstćđismenn á Akureyri og ţá sem hafa áhuga á bćjarmálum og vilja taka ţátt í flokksstarfi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri til ađ mćta.