Varabćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Sigurjón Jóhannesson
Sigurjón fćddist 23. júní 1966 í Reykjavík, en ólst upp á Patreksfirđi og bjó á námsárum í Stykkishólmi og Reykjavík. Sigurjón lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirđi 1986 og prófi í rafmagnsverkfrćđi frá Háskóla Íslands 1991.

Sigurjón hefur búiđ og starfađ á Akureyri frá árinu 1991, ađ undanskilinni námsdvöl í Freiburg í Ţýskalandi veturinn 2006-2007. Sigurjón var umdćmisverkfrćđingur Pósts og síma á Norđurlandi á árunum 1991-1996 og síđan svćđisstjóri á ađgangsneti Símans á Norđur- og Austurlandi til 2006. Frá árinu 2007 hefur Sigurjón starfađ hjá verkfrćđistofunni Raftákni á Akureyri.

Sigurjón var á námsárum sínum í Reykjavík í stjórn Vöku, félags lýđrćđissinnađra stúdenta og í stúdentaráđi Háskóla Íslands, fyrst sem varamađur og síđan ađalmađur. Sigurjón hefur setiđ í stjórn Norđurlandsdeildar Verkfrćđingafélags Íslands, m.a. sem formađur, foreldraráđi Oddeyrarskóla og stjórn körfuknattleiksdeildar Ţórs.

Sigurjón hefur veriđ varabćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og setiđ í skipulagsráđi frá árinu 2014, en hafđi áđur setiđ í heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra. Sigurjón var gjaldkeri fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 2013-2017 og varaformađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 2013-2014.

Sigurjón er kvćntur Guđnýju Ţ. Kristmannsdóttur, listmálara, og eiga ţau soninn Jóhannes Ágúst.Ţórunn Sif Harđardóttir
Ţórunn Sif er fćdd á Húsavík 19. desember 1965. Frá árinu 1982 hefur Ţórunn Sif búiđ á Akureyri og hefur ađallega unniđ viđ skrifstofustörf.

Ţórunn Sif var framkvćmdastjóri Skíđasambands Íslands, en hefur síđustu ár starfađ sem starfsmannastjóri Becromal á Akureyri.

Ţórunn Sif hefur starfađ fyrir Skíđafélag Akureyrar um langt árabil og veriđ formađur barna- og unglingadeildar félagsins.

Ţórunn Sif hefur veriđ varabćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og setiđ í frístundaráđi frá árinu 2017 og í stjórn Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar frá árinu 2016 og sat í íţróttaráđi 2014-2017.

Ţórunn Sif er gift Tómasi Inga Jónssyni. Ţau eiga tvo syni: Arnór Inga og Róbert Inga. Barnabörnin eru ţrjú: Júlía Sól, Ívan Breki og Tómas Orri.


 

Elías Gunnar Ţorbjörnsson
Elías Gunnar fćddist 7. mars 1980 og ólst upp á Ólafsfirđi. Elías hefur búiđ á Akureyri, utan námsára í Finnlandi, frá árinu 1999.

Elías Gunnar útskrifađist sem grunnskólakennari frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2004 en ađ auki hefur hann tvćr meistaragráđur í stjórnun, ađra frá Háskólanum í Jyvaskyla í Finnlandi, áriđ 2010, og hina frá Háskólanum á Akureyri, áriđ 2012.

Elías Gunnar hefur veriđ skólastjóri Lundarskóla á Akureyri frá árinu 2013. Áđur kenndi Elías bćđi viđ Giljaskóla og Glerárskóla á Akureyri.

Elías Gunnar hefur tekiđ virkan ţátt í starfi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri. Hann sat í stjórn Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri og Sjálfstćđisfélags Akureyrar um skeiđ. 

Elías Gunnar hefur veriđ varabćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri frá árinu 2017 og er varamađur í frístundaráđi. Áđur sat hann í atvinnumálanefnd 2014-2016 og var varaáheyrnarfulltrúi í samfélags- og mannréttindaráđi 2012-2014.

Elías er giftur Maiju Kalliokoski, kennara viđ Menntaskólann á Akureyri, og eiga ţau saman tvö börn; Otto Ţór og Selmu Sif.
 


 

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500