Fréttir

Fundur í flokksráđi Sjálfstćđisflokksins 27. nóvember

Fundur í flokksráđi Sjálfstćđisflokksins 27. nóvember

Bođađ er til fundar í flokksráđi Sjálfstćđisflokksins laugardaginn 27. nóvember kl. 15:00. Á dagskrá fundarins er ađ taka afstöđu til stjórnarsáttmála Sjálfstćđisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs. Hér á Akureyri verđur fundađ í Kaupangi og á Austurlandi í félagsađstöđu Sjálfstćđisflokksins, Miđvangi 5-7 á Egilsstöđum, og í Valhöll á Eskifirđi.

Auka ţarf tekjur og draga úr kostnađi

Auka ţarf tekjur og draga úr kostnađi

Bćjarstjórn Akureyrar hefur sent frá sér tilkynningu vegna frumvarps ađ fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2022 sem lagt var fram til fyrri umrćđu í bćjarstjórn í síđustu viku. Ţar kemur fram ađ mikilvćgt sé ađ auka tekjur bćjarins og draga úr kostnađi.

Eva Hrund Einarsdóttir gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Eva Hrund Einarsdóttir gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi, tilkynnti á fundi fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri í gćrkvöldi ađ hún gćfi ekki kost á sér til endurkjörs í kosningunum í vor. Hún hefur setiđ í bćjarstjórn frá árinu 2014.

Tillaga um prófkjör samţykkt á fundi fulltrúaráđs

Tillaga um prófkjör samţykkt á fundi fulltrúaráđs

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri samţykkti á fundi sínum í Kaupangi í kvöld tillögu um ađ prófkjör fari fram viđ val á fjórum efstu sćtum frambođslista viđ sveitarstjórnarkosningar voriđ 2022. Áđur hafđi tillaga meirihluta stjórnar fulltrúaráđsins um röđun veriđ felld á fundinum, en hún ţurfti ađ fá stuđning 2/3 fundarmanna. Kjörnefnd mun taka ákvörđun um frambođsfrest og dagsetningu prófkjörs.

Bćjarmálafundur 15. nóvember

Bćjarmálafundur 15. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 15. nóvember kl. 17:30. Rćtt t.d. um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar (fyrri umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn) og skipulagsmál. Allir velkomnir - tekiđ er ţó miđ af nýjum sóttvarnarreglum sem gera ráđ fyrir 50 manns hámarki, eins metra fjarlćgđ óskyldra ađila og grímuskyldu.

Lausaganga katta bönnuđ 2025

Lausaganga katta bönnuđ 2025

Lausaganga katta verđur bönnuđ á Akureyri frá 1. janúar 2025. Meirihluti bćjarstjórnar samţykkti tillögu Evu Hrundar Einarsdóttur, bćjarfulltrúa, ţar ađ lútandi á fundi sínum í dag.

Bćjarmálafundur 1. nóvember

Bćjarmálafundur 1. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. nóvember kl. 17:30. Rćtt t.d. um breytingar á samţykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbćjar og reglum um ritun fundargerđa, vinnu viđ fjárhagsáćtlun 2022, fréttir frá stjórn Norđurorku, umhverfis- og mannvirkjaráđi og stjórn Hafnarsamlagsins. Allir velkomnir.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-NA á facebook