Fréttir

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri verđur međ vöfflukaffi í húsnćđi sínu í Kaupangi ţann 19. apríl sumardaginn fyrsta frá kl. 15-17. Komdu viđ og hittu frambjóđendur. Allir velkomnir!

Samráđsfundur um gerđ stefnuskrár D-listans

Samráđsfundur um gerđ stefnuskrár D-listans

Fimmtudagskvöldiđ 12. apríl kl. 19.30 er bođađ til samráđsfundar međ sjálfstćđismönnum á Akureyri um drög ađ stefnuskrá flokksins fyrir bćjarstjórnarkosningarnar 26. maí. Fundurinn verđur í ađstöđu okkar í Kaupangi. Drögin verđa kynnt og um leiđ er kallađ eftir viđbrögđum frá ykkur um efni ţeirra. Allar ábendingar ykkar verđa vel ţegnar. Mćtum og rćđum saman, ţannig höfum viđ áhrif.

Bćjarmálafundur 9. apríl

Bćjarmálafundur 9. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 9. apríl kl. 17.30. Rćtt um stefnurćđu formanns Akureyrstofu, tillögu til ţingsályktunar um stefnumótandi byggđaáćtlun, skipulagsmál og undirbúning fyrir sveitarstjórnarkosningar. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarmálafundur 19. mars

Bćjarmálafundur 19. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. mars kl. 17:30 ţar sem málefni bćjarstjórnarfundar 20. mars verđa rćdd, t.d. stefnurćđa formanns skipulagsráđs og málefni húsnćđislauss fólks og reglur um sérstakan húsnćđisstuđning. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Landsfundur um helgina - upplýsingar um fundinn

Landsfundur um helgina - upplýsingar um fundinn

43. landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur haldinn helgina 16. - 18. mars, í Laugardalshöll í Reykjavík. Rćđa Bjarna Benediktssonar, fjármálaráđherra og formanns Sjálfstćđisflokksins, verđur á föstudeginum kl. 16:30. Hér eru nánari upplýsingar um fundinn.

Bćjarmalafundur 5. mars

Bćjarmalafundur 5. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. febrúar kl. 17:30 ţar sem málefni bćjarstjórnarfundar verđa rćdd. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ađalfundur kjördćmisráđs - Kristinn áfram formađur

Ađalfundur kjördćmisráđs - Kristinn áfram formađur

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn á Sel-Hóteli í Mývatnssveit í dag. Gestir fundarins voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstćđisflokksins, og Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, iđnađar- ferđamála- og nýsköpunarráđherra, sem ávörpuđu fundinn auk Kristjáns Ţórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, og Njáls Trausta Friđbertssonar, alţingismanns.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500