Fréttir

Bćjarmálafundur 18. mars

Bćjarmálafundur 18. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 18. mars kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar. Rćtt um málefni hafnarinnar, Fallorku og öldungaráđs. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Óbođleg vinnubrögđ

Óbođleg vinnubrögđ

26 oddvitar Sjálfstćđisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifa í dag grein um óbođleg vinnubrögđ Heiđu Bjargar Hilmarsdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, í nýlokinni kjarasamningagerđ. Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, er einn ţeirra sem stendur ađ greininni.

Mynd af instagram-síđu flokksins í Dalvíkurbyggđ

Ađalfundur kjördćmisráđs - Ţórhallur endurkjörinn formađur

Ađalfundur Kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn á Akureyri í dag. Ţórhallur Harđarson var endurkjörinn formađur kjördćmisráđs.

Halldór Blöndal lćtur af formennsku í SES

Halldór Blöndal lćtur af formennsku í SES

Halldór Blöndal, fyrrum ráđherra og forseti Alţingis, lét af formennsku á ađalfundi Samtaka eldri sjálfstćđismanna í dag. Halldór hefur gegnt formennsku í 15 ár. Bessi Jóhannsdóttir var kjörin formađur SES í stađ Halldórs.

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fjallar í grein um ađ Akureyrarbćr standi ekki í vegi fyrir undirskrift á kjarasamningum. Sveitarfélögin geri sér grein fyrir ţví ađ allir ađilar ţurfi ađ koma ađ borđinu í kjaraviđrćđum til ađ ná grunnmarkmiđunum, sem er ađ bćta kaupmátt í landinu - ađgerđir sem ná niđur verđbólgu og gefa grundvöll til vaxtalćkkunar eru lykilatriđi í ţví efnum.

Halldóri Blöndal ţakkađ

Halldóri Blöndal ţakkađ

Halldór Blöndal, fyrrum oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, lćtur í dag af formennsku í SES - Samtökum eldri sjálfstćđismanna. Í grein fer Bjarni Benediktsson, utanríkisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, yfir pólitískt starf Halldórs gegnum árin og forystu í SES í 15 ár.

Bćjarmálafundur 4. mars

Bćjarmálafundur 4. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 4. mars kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar. Heimir Örn Árnason fer yfir öll helstu mál úr frćđslu- og lýđheilsuráđinu á árinu 2024. Lára Halldóra Eiríksdóttir fer yfir helstu mál velferđasviđs áriđ 2024 og áherslur. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook