Fréttir

Bćjarmálafundur 2. október

Bćjarmálafundur 2. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 2. október kl. 17:30. Rćtt t.d. um málefni hafnarinnar, Fallorku og efni á dagskrá bćjarstjórnar. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Bćjarmálafundur 18. september

Bćjarmálafundur 18. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 18. september kl. 17:30. Rćtt t.d. um fyrirhugađa sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri, árshlutauppgjör Akureyrarbćjar 2023 og skipulagsmál. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Yfirlýsing frá bćjarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri vegna sameiningaráforma MA og VMA

Yfirlýsing frá bćjarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri vegna sameiningaráforma MA og VMA

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu ţar sem fram kemur ađ ţau telja of geyst sé af stađ fariđ međ sameiningaráformum Menntaskólans og Verkmenntaskólans á Akureyri og skora á ţau sem ađ vinnunni koma ađ staldra viđ og endurskođa forsendur mögulegrar sameiningar.

Umrćđufundur međ Guđrúnu og Njáli Trausta 14. september

Umrćđufundur međ Guđrúnu og Njáli Trausta 14. september

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) fimmtudaginn 14. september kl. 20:00. Guđrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráđherra, og Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Rćtt um pólitísku stöđuna í upphafi ţingvetrar og áherslur nýs ráđherra í málaflokki sínum. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 4. september

Bćjarmálafundur 4. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 4. september kl. 17:30. Rćtt um t.d. skipulagsmál, stöđu leikskólamála á Akureyri, stöđu íţróttamála og framtíđarsýn fyrir Rósenborg. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Stjórnmálaályktun flokksráđsfundar

Stjórnmálaályktun flokksráđsfundar

Frelsi og ábyrgđ einstaklingsins, mannréttindi og jafnrćđi, eru hornsteinar stefnu Sjálfstćđisflokksins. Góđ lífskjör og jafnrétti byggja á jöfnum tćkifćrum, menntun og fjárhagslegu sjálfstćđi einstaklinga. Atvinnufrelsi og eignarréttur eru órjúfanlegur hluti frjáls samfélags. Velferđ byggir á öflugu og frjálsu atvinnulífi. Ţetta kemur fram í stjórnmálaályktun flokksráđsfundar Sjálfstćđisflokksins 2023, sem haldinn var um sl. helgi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundinn sóttu vel á fjórđa hundrađ manns.

Flokksráđsfundur Sjálfstćđisflokksins í dag

Flokksráđsfundur Sjálfstćđisflokksins í dag

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, setti flokksráđsfund Sjálfstćđisflokksins međ yfirlitsrćđu sinni kl. 12:30 í dag á Hilton Reykjavík Nordica. Bein útsending á netinu var samhliđa fundarhöldum frá fundarstađ međ viđtölum ţar sem tekin voru til umrćđu ýmis mikilvćg málefni, m.a. efnahagsmál, öryggis- og varnarmál, alţjóđleg vernd, orkumál, nýsköpun, sveitarstjórnarmál og heilbrigđismál.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook