Fréttir

Fulltrúaráđ samţykkir tillögu um röđun viđ val á frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningar

Fulltrúaráđ samţykkir tillögu um röđun viđ val á frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningar

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri samţykkti tillögu stjórnar um ađ röđun fari fram viđ val á sex efstu sćtum frambođslista viđ sveitarstjórnarkosningar voriđ 2018 á fundi sínum í Kaupangi í kvöld. Fulltrúaráđiđ samţykkti ađ auki tillögu um ađ tvöfalt fulltrúaráđ komi saman viđ valiđ og ţađ fari fram eigi síđar en laugardaginn 3. febrúar 2018.

Ályktun fulltrúaráđs um kynbundiđ ofbeldi í pólitísku starfi

Ályktun fulltrúaráđs um kynbundiđ ofbeldi í pólitísku starfi

A fundi fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri í kvöld var samţykkt ályktun ţar sem ráđiđ lýsir yfir stuđningi viđ ţćr stjórnmálakonur sem stigiđ hafa fram og lýst skuggahliđum kynbundins ofbeldis og áreitni í störfum sínum og beinir ţví til forystu Sjálfstćđisflokksins ađ mótađir verđi verkferlar til ađ taka á málefnum sem ţessu.

Bćjarmálafundur 20. nóvember

Bćjarmálafundur 20. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi, mánudaginn 20. nóvember kl. 17:30. Ţar verđur dagskrá bćjarstjórnarfundar 21. nóvember kynnt og málin rćdd. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarmálafundur 13. nóvember

Bćjarmálafundur 13. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 13. nóvember kl. 17.30. Fariđ verđur yfir fyrirliggjandi tillögur ađ fjárhagsáćtlun í ráđum bćjarins.

Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 22. nóvember

Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 22. nóvember

Fundur verđur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri, í Kaupangi, miđvikudaginn 22. nóvember nk. kl. 20:00. Á fundinum verđur tekin fyrir tillaga stjórnar fulltrúaráđs um ađferđ viđ val á frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningar voriđ 2018. Seturétt á fundinum hafa ţeir sem kjörnir hafa veriđ til ţess á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.

Bćjarmálafundur 6. nóvember

Bćjarmálafundur 6. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 6. nóvember nk. kl. 17:30. Ţar verđur rćtt um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar, en fyrri umrćđa um áćtlunina fer nú fram í bćjarstjórn Akureyrar. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur í Norđausturkjördćmi

Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur í Norđausturkjördćmi

Sjálfstćđisflokkurinn er áfram stćrsti flokkurinn í Norđausturkjördćmi ađ loknum alţingiskosningum. Flokkurinn hlaut 20,3% og tvo menn kjörna.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500