Fréttir

Fundi í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri frestađ

Fundi í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri frestađ

Stjórn fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri hefur ákveđiđ ađ fresta fyrirhuguđum félagsfundi ráđsins sem halda átti 28. sept., fram yfir alţingiskosningar sem munu fara fram 28. okt. n.k. Ný dagsetning verđur auglýst ađ afstöđnum alţingiskosningum.

Fundur međ Kristjáni Ţór 17. september

Fundur međ Kristjáni Ţór 17. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi sunnudaginn 17. september kl. 17:00. Kristján Ţór Júlíusson, menntamálaráđherra og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, fer yfir stöđuna í stjórnmálum ađ loknum stjórnarslitum. Allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 18. september

Bćjarmálafundur 18. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. september kl. 17.30. Rćtt um árshlutareikning bćjarins, tilfallandi skipulagsmál og fáum fréttir úr hafnarstjórn og velferđarráđi. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta.

Bćjarmálafundur 4. september

Bćjarmálafundur 4. september

Fyrsti bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri ađ loknu sumarleyfi verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 4. september kl. 17:30. Rćtt um skipulagsmál, einkum ađalskipulag Akureyrarkaupstađar 2018-2030 sem verđur nú rćtt í bćjarstjórn. Einnig fariđ yfir ţau mál sem hćst bera ađ öđru leyti ađ loknu sumarleyfi.

Karl Frímannsson verđur ađstođarmađur menntamálaráđherra

Karl Frímannsson verđur ađstođarmađur menntamálaráđherra

Karl Frímannsson hefur veriđ ráđinn tímabundiđ sem ađstođarmađur Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, í fjarveru Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur sem er í fćđingarorlofi.

Bergţóra Ţórhallsdóttir biđst lausnar sem bćjarfulltrúi

Bergţóra Ţórhallsdóttir biđst lausnar sem bćjarfulltrúi

Bergţóra Ţórhallsdóttir hefur beđist lausnar sem bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, frá og međ deginum í dag, vegna flutninga til Kópavogs.

Viđtal viđ Gunnar Gíslason í Vikudegi

Viđtal viđ Gunnar Gíslason í Vikudegi

Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, var í viđtali viđ Vikudag í maí. Ţar rćddi hann um bćjarmálin og pólitíkina í bćnum.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500