Fréttir

Akureyri til forystu

Akureyri til forystu

Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis- orku- og loftslagsráđherra, skrifar um ákvörđun sína ađ efla Akureyri sem miđstöđ norđurslóđamála - efla ţá reynslu og ţekkingu sem byggst hefur upp hér í málaflokknum.

Fundur međ Njáli Trausta og Ţorvaldi Lúđvík 21. maí

Fundur međ Njáli Trausta og Ţorvaldi Lúđvík 21. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Sjallanum laugardaginn 21. maí kl. 11:00. Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson, framkvćmdastjóri NiceAir, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Rćtt um uppbyggingu Akureyrarflugvallar, ferđaţjónustuna á Norđur- og Austurlandi og NiceAir - kynning á fyrirtćkinu og framtíđaráhorfum ţess. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Ađ loknum kosningum

Ađ loknum kosningum

"Ţá er ţessari lćrdómsríku og skemmtilegu kosningabaráttu lokiđ. Á bakviđ Sjálfstćđisflokkinn á Akureyri er ótrúlega flottur hópur af frábćru fólki sem lagđi á sig gríđarlega mikla vinnu fyrir okkur Sjálfstćđismenn, fyrir ţađ erum viđ ţakklát. Viđ viljum ţakka öllum ţeim sem sýndu okkur stuđning, takk fyrir traustiđ." Heimir Örn og Lára Halldóra.

Ánćgjuleg efri ár á Akureyri okkar allra

Ánćgjuleg efri ár á Akureyri okkar allra

"Aukin virkni og ţátttaka eldri borgara í samfélaginu ásamt aukinni heilsueflingu, góđu ađgengi ađ fjölbreyttu vali á hreyfingu og tómstundum er ađ mati Sjálfstćđisflokksins lykilatriđi varđandi vellíđan eldri borgara." Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari - skipar 2. sćtiđ á frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Kjörstađir í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí

Kjörstađir í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí

Á kjördegi er kosiđ í Verkmenntaskólanum á Akureyri (kosiđ milli kl 9:00-22:00), í Hríseyjarskóla og í Grímseyjarskóla.

Kjósum rétt fyrir Akureyri okkar allra

Kjósum rétt fyrir Akureyri okkar allra

"Stefna Sjálfstćđisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum er framsýn og byggir á heildstćđri nálgun sem öll miđar ađ ţví ađ fjölga íbúum og atvinnutćkifćrum. Ţannig er hćgt ađ auka tekjur bćjarins og hrađa ţeirri uppbyggingu sem víđa er kallađ eftir. Atkvćđi greitt Sjálfstćđisflokknum er atkvćđi greitt framförum og festu. Á Akureyri okkar allra skiptir ţađ miklu máli." Heimir Örn Árnason, oddviti frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Stođţjónusta í skólum á Akureyri okkar allra

Stođţjónusta í skólum á Akureyri okkar allra

"Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri leggur ríka áherslu á ađ stođţjónusta leik- og grunnskóla fćrist í auknum mćli inn í skólana sjálfa ţannig ađ nemendur fái viđeigandi ţjónustu sérfrćđinga, s.s. talmeinafrćđinga, sálfrćđinga og ţroskaţjálfa innan veggja skólans. Einnig er mikilvćgt ađ kennarar hafi greiđan ađgang ađ stuđningi og ráđgjöf hvort heldur sem er kennsluráđgjafa eđa annarra fagstétta." Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari - skipar 2. sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Sjallinn (Glerárgötu 7)  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook