Fréttir

Bćjarmálafundur 16. október

Bćjarmálafundur 16. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 16. október kl. 17:30. Rćtt t.d. um símamál í grunnskólum, umhverfis- og loftslagsstefnu og stöđuna á fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Umrćđufundur međ Diljá Mist og Njáli Trausta 14. október

Umrćđufundur međ Diljá Mist og Njáli Trausta 14. október

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund um utanríkis- og varnarmál í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) laugardaginn 14. október kl. 11:00. Diljá Mist Einarsdóttir, alţingismađur og formađur utanríkismálanefndar Alţingis, og Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og formađur Íslandsdeildar Nató-ţingsins, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Októberfest Varđar 7. október

Októberfest Varđar 7. október

Októberfest Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, verđur haldiđ í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) laugardaginn 7. október nk. kl. 20:00. Pöbbkviss, píla, beerpong, fótboltaspil og drykkir í bođi Varđar.

Bćjarmálafundur 2. október

Bćjarmálafundur 2. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 2. október kl. 17:30. Rćtt t.d. um málefni hafnarinnar, Fallorku og efni á dagskrá bćjarstjórnar. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Bćjarmálafundur 18. september

Bćjarmálafundur 18. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 18. september kl. 17:30. Rćtt t.d. um fyrirhugađa sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri, árshlutauppgjör Akureyrarbćjar 2023 og skipulagsmál. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Yfirlýsing frá bćjarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri vegna sameiningaráforma MA og VMA

Yfirlýsing frá bćjarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri vegna sameiningaráforma MA og VMA

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu ţar sem fram kemur ađ ţau telja of geyst sé af stađ fariđ međ sameiningaráformum Menntaskólans og Verkmenntaskólans á Akureyri og skora á ţau sem ađ vinnunni koma ađ staldra viđ og endurskođa forsendur mögulegrar sameiningar.

Umrćđufundur međ Guđrúnu og Njáli Trausta 14. september

Umrćđufundur međ Guđrúnu og Njáli Trausta 14. september

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) fimmtudaginn 14. september kl. 20:00. Guđrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráđherra, og Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Rćtt um pólitísku stöđuna í upphafi ţingvetrar og áherslur nýs ráđherra í málaflokki sínum. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook