Allar fréttir

Bćjarmálafundur 30. nóvember

Bćjarmálafundur 30. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 30. nóvember kl. 17:30. Rćtt verđur t.d. um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar 2021, stöđuna á rekstri Akureyrarbćjar fyrstu 9 mánuđi ársins 2020, stígakerfi Akureyrar, hvannavallareit og stöđu framhaldsskólanna og Háskólans á Akureyri. Allir velkomnir.

Misskilningur um jafnara ađgengi ađ námi

Misskilningur um jafnara ađgengi ađ námi

Í grein á Íslendingi skrifar Berglind Ósk Guđmundsdóttir, varabćjarfulltrúi, um frumvarp menntamálaráđherra um breytingu á lögum um Háskóla sem eiga ađ jafna möguleika til háskólanáms. Ţví beri ađ fagna, enda göfugt markmiđ og tímabćrt ađ auka tćkifćri nemenda sem lokiđ hafa list-, tćkni- eđa starfsnámi til menntunar á ćđra stigi, en um leiđ mikilvćg spurning hvort veriđ sé í raun ađ bođa ađgangstakmarkanir í alla háskóla landsins.

Mynd af Guđfinnu Thorlacius úr Degi frá árinu 1966

Guđfinna Thorlacius látin

Guđfinna Thorlacius, hjúkrunarfrćđingur og fyrrum bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, er látin 82 ára ađ aldri. Guđfinna sat í bćjarstjórn Akureyrar kjörtímabiliđ 1986-1990.

Hver á ađ borga - er ţađ ég?

Hver á ađ borga - er ţađ ég?

Ţórhallur Jónsson, bćjarfulltrúi og formađur skipulagsráđs, fjallar í grein á Íslendingi um innheimtu bílastćđagjalds í stađ klukkukerfis í miđbćnum. Bygging bílastćđahúss gćti kostađ allt ađ milljarđ og ljóst ađ ekki sé hćgt ađ skella ţeim kostnađi á útsvarsgreiđendur heldur verđi slíkt ađ standa undir sér og greiđast af notendum.

Pćlingar um atvinnulíf á Akureyri

Pćlingar um atvinnulíf á Akureyri

Í umrćđu um atvinnumál á Akureyri sem fram fór á fundi bćjarstjórnar í dag flutti Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, rćđu ţar sem fariđ var ítarlega yfir stöđu mála í atvinnulífinu.

Jarđstrengurinn

Jarđstrengurinn

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, fjallar í grein um Hólasandslínu 3 sem mun bćta orkunýtingu, auka flutningsgetu raforku og tryggja stöđugleika raforkukerfisins á Norđur- og Austurlandi.

Bćjarmálafundur 16. nóvember

Bćjarmálafundur 16. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 16. nóvember kl. 17:30. Rćtt verđur t.d. um atvinnumál á Akureyri, nýtt leiđarkerfi Strćtisvagna Akureyrar, gjaldskrá UMSA, stöđu öldrunarmála og skipulag á Krókeyri. Allir velkomnir.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook