Allar fréttir

Gönguferđ og grill í Kjarnaskógi 18. ágúst

Gönguferđ og grill í Kjarnaskógi 18. ágúst

Gönguferđ í Kjarnaskógi í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins sunnudaginn 18. ágúst nk. kl. 12:00. Trjálundur sem eldri flokksmenn gróđursettu í Naustaborgum um og uppúr miđri síđustu öld skođađur undir leiđsögn. Á eftir verđur grillađ á svćđinu viđ blakvellina. Gangan hefst stundvíslega kl. 12:00 (mćting í kringum 11:50) og grillađ um eđa uppúr kl. 13:00. Allir hjartanlega velkomnir - hittumst og eigum saman góđa stund.

Fundur međ ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins 15. ágúst

Fundur međ ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins 15. ágúst

Ţingmenn Sjálfstćđisflokksins halda fund fimmtudaginn 15. ágúst nk. kl. 20:00 í Kaupangi á Akureyri. Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra, Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og ţingmennirnir Sigríđur Á. Andersen, Njáll Trausti Friđbertsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Vilhjálmur Árnason rćđa stjórnmálaviđhorfiđ og svara spurningum fundarmanna.

Bćjarmálafundur 3. júní

Bćjarmálafundur 3. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 3. júní kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns velferđarráđs, viđauka viđ fjárhagsáćtlun 2019-2022, heiti sveitarfélagsins, LSA – breytingar á samţykktum sjóđsins, fjárhagsramma 2020 og stöđuna í Hafnarstjórn. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Tćkifćrin finnast á Norđurlandi

Tćkifćrin finnast á Norđurlandi

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, fer í grein yfir hinar fjölmörgu jákvćđu fréttir héđan af Norđurlandi sl. daga - td beint flug frá Akureyri til Hollands, síđasta áfanga viđ Dettifossveg og framkvćmdir viđ Kröflulínu 3.

Sjálfstćđisflokkurinn 90 ára - afmćlishóf í Kaupangi 25. maí

Sjálfstćđisflokkurinn 90 ára - afmćlishóf í Kaupangi 25. maí

Í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins er öllum sjálfstćđismönnum á Akureyri bođiđ til afmćlisveislu laugardaginn 25. maí nk. á milli kl. 17-19 í Kaupangi. Léttar veitingar. Fyrr um daginn, kl. 12:00, verđa gróđursett tré í Kjarnaskógi.

Bćjarmálafundur 20. maí

Bćjarmálafundur 20. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 20. maí kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns velferđarráđs, Rangárvelli 4 – umsókn um stćkkun lóđar, gróđrastöđina í Kjarnaskógi – umsókn um breytingu á deildiskipulagi, kortlagningu hávađa – ađgerđaáćtlun og bensínstöđvar á Akureyri – stađsetningu og fjölda ţeirra. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarmálafundur 6. maí

Bćjarmálafundur 6. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 6. maí kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns velferđarráđs, almenna yfirferđ yfir stefnur bćjarins, skipulagsmál og bílastćđamál í miđbćnum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook