Allar fréttir

Fundur um landbúnađarmál 20. september

Fundur um landbúnađarmál 20. september

Fundur um framtíđarstefnu landbúnađar fyrir Ísland mánudaginn 20. september. klukkan 20:00 í veitingasal Hrafnagilsskóla í Eyjafjarđarsveit. Framsögur flytja Björn Bjarnason, Kristján Ţór Júlíusson og Njáll Trausti Friđbertsson. Umrćđur ađ framsögum loknum. Allir velkomnir.

Súpufundur á kosningaskrifstofunni 19. september

Súpufundur á kosningaskrifstofunni 19. september

Frambjóđendur bjóđa til súpufundar í kosningamiđstöđ Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, sunnudaginn 19. september kl. 10:00. Allir hjartanlega velkomnir. Hlökkum til ađ hitta ykkur!

Bćjarmálafundur 20. september

Bćjarmálafundur 20. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í kosningaskrifstofunni í Glerárgötu 28 mánudaginn 20. september kl. 17:30. Rćtt t.d. um árshlutauppgjör bćjarsjóđs - fyrstu sex mánuđi ársins, íţróttastefnu Akureyrarbćjar, stjórnsýslubreytingar - framgang og breytingar á nefndum og skipulagsmál. Allir velkomnir.

Kraftur og stemmning í opnunarhátíđ kosningaskrifstofu á Akureyri

Kraftur og stemmning í opnunarhátíđ kosningaskrifstofu á Akureyri

Ţađ var mikiđ um ađ vera um helgina í kosningabaráttu Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi. Slegiđ var til opnunarhátíđar kosningaskrifstofu flokksins á Akureyri međ fjölskylduhátíđ, opnum fundi í Hofi og opnunarpartýi laugardaginn 11. september.

Rćđa Njáls Trausta á opnum fundi á Akureyri 11. september

Rćđa Njáls Trausta á opnum fundi á Akureyri 11. september

Rćtt var um kosningamálin á fundi í Menningarhúsinu Hofi í dag. Hér má lesa rćđu sem Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti flokksins í kjördćminu, flutti á fundinum.

Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur í Norđausturkjördćmi í könnun RHA

Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur í Norđausturkjördćmi í könnun RHA

Skv. nýrri könnun RHA mćlist Sjálfstćđisflokkurinn međ mest fylgi, 23%, í Norđausturkjördćmi í alţingiskosningunum 25. september nk. og hlyti ţrjá ţingmenn kjörna.

Opinn fundur í Menningarhúsinu Hofi 11. september

Opinn fundur í Menningarhúsinu Hofi 11. september

Sjálfstćđisflokkurinn í Norđausturkjördćmi bođar til opins fundar í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 11. september nk. kl. 14:00 međ Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráđherra og formanni Sjálfstćđisflokksins, ásamt Jóni Gunnarssyni, alţingismanni og ritara Sjálfstćđisflokksins.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Kosningamiđstöđ: Glerárgötu 28; opiđ 16:00-20:00 |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-NA á facebook