Allar fréttir

Berglind Ósk hćttir sem varabćjarfulltrúi

Berglind Ósk hćttir sem varabćjarfulltrúi

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, hefur beđist lausnar sem varabćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri. Lausnarbeiđni hennar var samţykkt í bćjarstjórn nú síđdegis í dag og tekur ţegar gildi. Berglind Ósk hefur veriđ varabćjarfulltrúi frá kosningum 2018 og setiđ í nefndum af hálfu flokksins á kjörtímabilinu.

Bćjarmálafundur 18. október

Bćjarmálafundur 18. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. október kl. 17:30. Rćtt t.d. um breytingar á samţykktum um nefndaskipan, breytingar á skipan í bćjarstjórn, skýrslu og tillögur um svćđisborgina Akureyri, gjaldskrá Hlíđarfjalls og fréttir úr velferđarráđi og frćđsluráđi. Allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 4. október

Bćjarmálafundur 4. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 4. október kl. 17:30. Rćtt t.d. um breytingar á samţykktum fyrir hverfisráđin í Hrísey og Grímsey, breytingar á skipan í bćjarstjórn, fréttir úr frístundaráđi, skipulagsráđi, velferđarráđi og frćđsluráđi. Allir velkomnir.

Aldrei hćrra hlutfall kvenna í ţingflokki Sjálfstćđisflokksins

Aldrei hćrra hlutfall kvenna í ţingflokki Sjálfstćđisflokksins

Sjö konur sitja nú í ţingflokki Sjálfstćđisflokksins ađ afloknum alţingiskosningum eđa 44% af 16 manna ţingflokki. Aldrei fyrr hefur hlutfall kvenna í ţingflokki Sjálfstćđisflokksins veriđ jafn hátt.

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Sjálfstćđisflokkurinn hlaut 24,4% á landsvísu - 18,5 í Norđausturkjördćmi

Úrslit liggja nú fyrir í alţingiskosningum 2021. Sjálfstćđisflokkurinn hlaut á landsvísu 48.648 atkvćđi - 24,4% og 16 ţingmenn kjörna á Alţingi Íslendinga, jafnmarga og í kosningum 2017. Hér í Norđausturkjördćmi hlaut Sjálfstćđisflokkurinn tvo ţingmenn kjörna; Njál Trausta Friđbertsson og Berglindi Ósk Guđmundsdóttur - 4.346 atkvćđi, 18,5%. Viđ ţökkum kćrlega ţeim sem studdu flokkinn hér í Norđausturkjördćmi og lögđu sitt af mörkum í kosningabaráttunni.

Kristján Ţór lćtur af ţingmennsku

Kristján Ţór lćtur af ţingmennsku

Kjörtímabiliđ í landsmálunum rann út á miđnćtti. Međ ţví lét Kristján Ţór Júlíusson, ráđherra og fráfarandi oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, af ţingmennsku eftir 14 ára setu, frá árinu 2007.

Kjörstađir í Norđausturkjördćmi

Kjörstađir í Norđausturkjördćmi

Hér má finna lista yfir kjörstađi í Norđausturkjördćmi í alţingiskosningunum 25. september nk.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-NA á facebook