Allar fréttir

Bćjarmálafundur 15. apríl

Bćjarmálafundur 15. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 15. apríl kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns umhverfis- og mannvirkjaráđs, ársreikning Akureyrarbćjar og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fundur međ Kristjáni Ţór 13. apríl

Fundur međ Kristjáni Ţór 13. apríl


Bćjarmálafundur 1. apríl

Bćjarmálafundur 1. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. apríl kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns frístundaráđs, íţróttastefnu, ársreikning Akureyrarbćjar, Eyţing og atvinnuţróunarfélögin – stöđu sameiningarviđrćđna og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fjölmenni á fundi međ Bjarna og Ţórdísi

Fjölmenni á fundi međ Bjarna og Ţórdísi

Fullt var út úr dyrum, eđa rúmlega eitt hundrađ manns, á fundi međ Bjarna Benediktssyni og Ţórdísi Kolbrúnu Reykfjörđ Gylfadóttur sem haldinn var í Kaupangi í gćrkvöldi.

Bćjarmálafundur 18. mars

Bćjarmálafundur 18. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. mars kl. 17:30. Rćtt verđur td. um málefni umhverfis- og mannvirkjaráđs, stefnurćđu formanns frćđsluráđs, ferđamálastefnu og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fundur međ Bjarna Ben og Ţórdísi Kolbrúnu 19. mars

Fundur međ Bjarna Ben og Ţórdísi Kolbrúnu 19. mars

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, og Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamálaráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, verđa gestir á fundi okkar í Kaupangi ţriđjudaginn 19. mars nk. kl. 20:00. Allir velkomnir - heitt á könnunni

Bćjarmálafundur 4. mars

Bćjarmálafundur 4. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi, mánudaginn 4. mars kl. 17.30. Rćtt verđur td um rekstur Akureyrarbćjar 2018 og stöđu hans á árinu 2019, stefnumótandi byggđaáćtlun, frumvarp um innflutning á hráu kjöti og eggjum, skólastefnu/frćđslustefnu, reglur um lóđaúthlutun á Melgerđisási, reglur um afslátt af gatnagerđargjöldum v/dýptar á lóđ og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook