Allar fréttir

Innheimta félagsgjalda

Innheimta félagsgjalda

Sjálfstćđisfélag Akureyrar hefur sent út greiđslubeiđni í heimabanka til félagsmanna ađ upphćđ 3.500 kr. Um er ađ rćđa valkvćđa greiđslu. Mikilvćgt er ađ innheimta félagsgjöld svo hćgt verđi ađ halda úti virku og blómlegu félagsstarfi.

Bćjarmálafundir felldir niđur í samkomubanni

Bćjarmálafundir felldir niđur í samkomubanni

Bćjarmálafundir Sjálfstćđisflokksins á Akureyri eru felldir niđur međan samkomubann stendur.

Afmćlisfundi Málfundafélagsins Sleipnis frestađ

Afmćlisfundi Málfundafélagsins Sleipnis frestađ

26. mars nk. eru 80 ár liđin frá stofnun Málfundafélagsins Sleipnis á Akureyri. Afmćlisfundi félagsins sem halda átti um mánađarmótin hefur veriđ frestađ vegna samkomubanns og ađstćđna í samfélaginu vegna COVID-19 kórónaveirunnar. Fundurinn verđur auglýstur síđar.

Ađalfundi kjördćmisráđs frestađ

Ađalfundi kjördćmisráđs frestađ

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta ađalfundi kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi sem átti ađ fara fram ţann 14. mars nk. um óákveđinn tíma. Ákvörđunin er tekin í viđleitni ţess ađ tefja útbreiđslu COVID19-veirunnar.

Matarveislu 14. mars frestađ

Matarveislu 14. mars frestađ

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta matarveislu Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, sem halda átti laugardaginn 14. mars, um óákveđinn tíma vegna ađstćđna í samfélaginu í ljósi COVID-19-veirunnar.

Bćjarmálafundur 2. mars

Bćjarmálafundur 2. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 2. mars kl. 17:30.  Rćtt verđur td um skipulagsmál, stöđuna í frístundaráđi, stefnurćđu formanns Akureyrarstofu og viđauka viđ fjárhagsáćtlun. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin. 

Ađ loknum ađalfundi fulltrúaráđs

Ađ loknum ađalfundi fulltrúaráđs

Ásgeir Örn Blöndal var endurkjörinn formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri á ađalfundi í Kaupangi í gćrkvöldi. Ásgeir Örn hefur gegnt formennsku frá árinu 2018.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook