Allar fréttir

Fundur međ Njáli Trausta og Ţorvaldi Lúđvík 21. maí

Fundur međ Njáli Trausta og Ţorvaldi Lúđvík 21. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Sjallanum laugardaginn 21. maí kl. 11:00. Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson, framkvćmdastjóri NiceAir, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Rćtt um uppbyggingu Akureyrarflugvallar, ferđaţjónustuna á Norđur- og Austurlandi og NiceAir - kynning á fyrirtćkinu og framtíđaráhorfum ţess. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Ađ loknum kosningum

Ađ loknum kosningum

"Ţá er ţessari lćrdómsríku og skemmtilegu kosningabaráttu lokiđ. Á bakviđ Sjálfstćđisflokkinn á Akureyri er ótrúlega flottur hópur af frábćru fólki sem lagđi á sig gríđarlega mikla vinnu fyrir okkur Sjálfstćđismenn, fyrir ţađ erum viđ ţakklát. Viđ viljum ţakka öllum ţeim sem sýndu okkur stuđning, takk fyrir traustiđ." Heimir Örn og Lára Halldóra.

Kjörstađir í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí

Kjörstađir í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí

Á kjördegi er kosiđ í Verkmenntaskólanum á Akureyri (kosiđ milli kl 9:00-22:00), í Hríseyjarskóla og í Grímseyjarskóla.

Kosningakaffi og kosningavaka

Kosningakaffi og kosningavaka

Viđ bjóđum í kosningakaffi og kosningavöku Sjálfstćđisflokksins á Akureyri á kosningaskrifstofunni í Sjallanum, Glerárgötu 7, á kjördegi 14. maí. Kosningakaffiđ verđur kl. 14:00-17:00 og kosningavakan frá kl. 21:30. Allir hjartanlega velkomnir! 

Akureyri styrkt sem höfuđstađur norđurslóđa

Akureyri styrkt sem höfuđstađur norđurslóđa

Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráđherra hefur ákveđiđ ađ hćkka árleg fjárframlög ráđuneytisins til CAFF og PAME um 50%. Um er ađ rćđaskrifstofur Norđurskautsráđsins sem hafa ađsetur á Akureyri. Ákvörđun ráđherra mun styrkja Akureyri sem höfuđstađ norđurslóđa og stuđla ađ ţví ađ Ísland verđi áfram leiđandi afl í Norđurskautsráđinu. Ţrátt fyrir erfiđar ađstćđur á tímum heimsfaraldurs tókst vel til í formennskutíđ Íslands í Norđurskautsráđinu. Ţátttaka í ráđinu hefur lengi veriđ forgangsmál stjórnvalda og lagđi Guđlaugur Ţór sérstaka áherslu á málefni Norđurslóđa í starfi sínu sem utanríkisráđherra og á leiđandi hlutverk Íslands sem formennskuríkis enda gafst ţar gott tćkifćri til ţess ađ láta til sín taka á alţjóđlegum vettvangi.

Pizzahádegi á kosningaskrifstofunni 10. og 12. maí

Pizzahádegi á kosningaskrifstofunni 10. og 12. maí

Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri bjóđa í hádegisspjall og pizzu á kosningaskrifstofuna í Sjallanum ţriđjudaginn 10. maí og fimmtudaginn 12. maí nk. Hlökkum til ađ hitta ykkur!

Eurovision-partý 10. maí

Eurovision-partý 10. maí

Eurovision-partý verđur á kosningaskrifstofunni í Sjallanum ţriđjudagskvöldiđ 10. maí. Viđ ćtlum ađ horfa saman á beina útsendingu frá fyrri undankeppni Eurovision í Tórínó ţar sem Systur stíga á sviđ fyrir hönd Íslands. Útsendingin byrjar kl. 19:00. Pub-Quiz ađ lokinni útsendingu. Léttar veitingar, bćđi í mat og drykk. Allir velkomnir!

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Sjallinn (Glerárgötu 7)  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook