Allar fréttir

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 3. september

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 3. september

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi verđur haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 3. september nk. kl. 13:00.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins haldinn 4. - 6. nóvember

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins haldinn 4. - 6. nóvember

Miđstjórn Sjálfstćđisflokksins hefur ákveđiđ ađ 44. landsfundur Sjálfstćđisflokksins fari fram í Laugardalshöll dagana 4. – 6. nóvember nk. 

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Málefnasamningur nýs meirihluta í bćjarstjórn Akureyrar kynntur

Málefnasamningur Sjálfstćđisflokks, L-lista og Miđflokks í bćjarstjórn Akureyrar kjörtímabiliđ 2022-2026 var kynntur og undirritađur á kaffihúsinu LYST í Lystigarđinum á Akureyri í dag. Í samningi frambođanna kemur fram ađ stefnt sé ađ ţví ađ stórauka lóđaframbođ, komiđ verđur á laggirnar lýđheilsustyrk fyrir tekjulágt og eignaminna eldra fólk og dregiđ úr kostnađarţáttöku foreldra og forráđamanna í leik- og grunnskólum svo dćmi séu nefnd.

Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 31. maí

Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 31. maí

Bođađ er til fundar í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri í Sjallanum ţriđjudaginn 31. maí kl. 20:00. Á fundinum verđur málefnasamningur og meirihlutasamstarf Sjálfstćđisflokks, L-lista og Miđflokks í bćjarstjórn Akureyrarbćjar kjörtímabiliđ 2022-2026 kynnt.

Sjálfstćđisflokkur, L-listi og Miđflokkur mynda meirihluta í bćjarstjórn Akureyrar

Sjálfstćđisflokkur, L-listi og Miđflokkur mynda meirihluta í bćjarstjórn Akureyrar

Sjálfstćđisflokkur, L-listi Bćjarlisti Akureyrar og Miđflokkur hafa myndađ meirihluta í bćjarstjórn Akureyrar. Saman hafa frambođin sex fulltrúa í bćjarstjórn. Ásthildur Sturludóttir verđur áfram bćjarstjóri. Málefnasamningur og nánari verkaskipting verđa kynnt 1. júní.

Fundur međ Njáli Trausta og Ţorvaldi Lúđvík 21. maí

Fundur međ Njáli Trausta og Ţorvaldi Lúđvík 21. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Sjallanum laugardaginn 21. maí kl. 11:00. Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson, framkvćmdastjóri NiceAir, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Rćtt um uppbyggingu Akureyrarflugvallar, ferđaţjónustuna á Norđur- og Austurlandi og NiceAir - kynning á fyrirtćkinu og framtíđaráhorfum ţess. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Ađ loknum kosningum

Ađ loknum kosningum

"Ţá er ţessari lćrdómsríku og skemmtilegu kosningabaráttu lokiđ. Á bakviđ Sjálfstćđisflokkinn á Akureyri er ótrúlega flottur hópur af frábćru fólki sem lagđi á sig gríđarlega mikla vinnu fyrir okkur Sjálfstćđismenn, fyrir ţađ erum viđ ţakklát. Viđ viljum ţakka öllum ţeim sem sýndu okkur stuđning, takk fyrir traustiđ." Heimir Örn og Lára Halldóra.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook