Allar fréttir

Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 19. janúar

Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 19. janúar

Bođađ er til fundar í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri, 19. janúar nk. kl. 20.00. Vegna gildandi samkomutakmarkana verđur fundurinn einungis rafrćnn og fylgir hlekkur á fundinn međ fundarbođi í tölvupósti. Tilefni fundarins er fyrirhuguđ sala á húsnćđinu í Kaupangi.

Bćjarmálafundur 17. janúar

Bćjarmálafundur 17. janúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri fer fram á Zoom mánudaginn 17. janúar kl. 17:30. Rćtt t.d. um breytingar í ráđum, safnastefnu Akureyrarbćjar, skipulagsmál, gatnagerđargjöld, gjaldskrá bćjarins vegna afgreiđslu- og ţjónustugjalda og reglur um launakjör og starfsađstöđu bćjarfulltrúa og nefndarmanna hjá Akureyrarbć.

Prófkjör í Múlaţingi 12. mars - frambođsfrestur til 10. febrúar

Prófkjör í Múlaţingi 12. mars - frambođsfrestur til 10. febrúar

Fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna ákvađ fyrr í vikunni ađ efna til prófkjörs vegna röđunar á frambođslista Sjálfstćđisfólks fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Múlaţingi. Prófkjöriđ mun fara fram ţann 12. mars n.k. og frambođsfrestur verđur til 10. febrúar n.k. Kosiđ verđur um 5 efstu sćtin.

Jólakveđja frá sjálfstćđisfélögunum á Akureyri

Jólakveđja frá sjálfstćđisfélögunum á Akureyri


Auglýst eftir frambođum – frambođsfrestur rennur út 26. febrúar 2022

Auglýst eftir frambođum – frambođsfrestur rennur út 26. febrúar 2022

Ákveđiđ hefur veriđ ađ prófkjör viđ val á fjórum efstu sćtum frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri viđ sveitarstjórnarkosningar fari fram laugardaginn 26. mars 2022. Frambođsfrestur er til og međ föstudags 25. febrúar 2022, kl. 16:00.

Bćjarmálafundur 13. desember

Bćjarmálafundur 13. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 13. desember kl. 17:30. Rćtt t.d. um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar (seinni umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn), uppstokkun í nefndakerfi bćjarins, lántöku hjá Lánasjóđi sveitarfélaga, skipulagsmál á Oddeyri og í Tónatröđ, hjúkrunarheimili, samning viđ MAk og safnastefnu bćjarins. Allir velkomnir - tekiđ er ţó miđ af sóttvarnarreglum sem gera ráđ fyrir 50 manns hámarki, eins metra fjarlćgđ óskyldra ađila og grímuskyldu.

Berglind Ósk flytur jómfrúarrćđu sína á Alţingi

Berglind Ósk flytur jómfrúarrćđu sína á Alţingi

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, flutti jómfrúarrćđu sína á Alţingi í dag. Ţar fór hún yfir mikilvćgi ţess ađ bćta flutningskerfi raforku til ađ efla tćkifćri landsbyggđarinnar.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-AK á facebook