Allar fréttir

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi 21. september

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi 21. september

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi (KUSNA) verđur haldinn í Kaupangi á Akureyri 21. september kl. 12:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum KUSNA.

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 7. september

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 7. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 7. september kl. 10:00. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, fer yfir stöđuna í pólitíkinni viđ upphaf ţingvetrar og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Bćjarmálafundur 2. september

Bćjarmálafundur 2. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 2. september nk. kl. 17:30. Rćtt um td stefnurćđu formanns stjórnsýsluráđs (bćjarráđs), brothćttar byggđir, siđa- og samskiptareglur kjörinna fulltrúa, stefnu velferđarráđs Akureyrarbćjar á sviđi velferđartćkni og fréttir úr frćđsluráđi. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fundur međ ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins 15. ágúst

Fundur međ ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins 15. ágúst

Ţingmenn Sjálfstćđisflokksins halda fund fimmtudaginn 15. ágúst nk. kl. 20:00 í Kaupangi á Akureyri. Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra, Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og ţingmennirnir Sigríđur Á. Andersen, Njáll Trausti Friđbertsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Vilhjálmur Árnason rćđa stjórnmálaviđhorfiđ og svara spurningum fundarmanna.

Gönguferđ og grill í Kjarnaskógi 18. ágúst

Gönguferđ og grill í Kjarnaskógi 18. ágúst

Gönguferđ í Kjarnaskógi í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins sunnudaginn 18. ágúst nk. kl. 12:00. Trjálundur sem eldri flokksmenn gróđursettu í Naustaborgum um og uppúr miđri síđustu öld skođađur undir leiđsögn. Á eftir verđur grillađ á svćđinu viđ blakvellina. Gangan hefst stundvíslega kl. 12:00 (mćting í kringum 11:50) og grillađ um eđa uppúr kl. 13:00. Allir hjartanlega velkomnir - hittumst og eigum saman góđa stund.

Bćjarmálafundur 3. júní

Bćjarmálafundur 3. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 3. júní kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns velferđarráđs, viđauka viđ fjárhagsáćtlun 2019-2022, heiti sveitarfélagsins, LSA – breytingar á samţykktum sjóđsins, fjárhagsramma 2020 og stöđuna í Hafnarstjórn. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Tćkifćrin finnast á Norđurlandi

Tćkifćrin finnast á Norđurlandi

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, fer í grein yfir hinar fjölmörgu jákvćđu fréttir héđan af Norđurlandi sl. daga - td beint flug frá Akureyri til Hollands, síđasta áfanga viđ Dettifossveg og framkvćmdir viđ Kröflulínu 3.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook