Allar fréttir

Kosningakaffi á kjördegi 25. september

Kosningakaffi á kjördegi 25. september

Viđ bjóđum í kosningakaffi á átta stöđum í kjördćminu á kjördegi 25. september. Allir hjartanlega velkomnir. Hlökkum til ađ hitta ykkur!

Viđburđir á kosningaskrifstofunni fram ađ kjördegi

Viđburđir á kosningaskrifstofunni fram ađ kjördegi

Mikiđ er um ađ vera á kosningaskrifstofunni í Glerárgötu 28 nćstu daga. Ţar geta allir fundiđ viđburđ viđ hćfi; vöfflukaffi, kokteilakvöld, pizzuhádegi og októberfest í lok baráttunnar.

Oddvitaspjall viđ Njál Trausta

Oddvitaspjall viđ Njál Trausta

Í nýjasta tölublađi Vikublađsins er rćtt viđ Njál Trausta Friđbertsson, oddvita Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, um kosningamálin.

Fundur um uppstokkun lífeyriskerfisins 22. september

Fundur um uppstokkun lífeyriskerfisins 22. september

Fundur verđur haldinn um uppstokkun lífeyriskerfisins í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri miđvikudaginn 22. september kl. 20:00. Framsögumenn verđa Vilhjálmur Egilsson og Njáll Trausti Friđbertsson. Sérstakur gestur fundarins verđur Halldór Blöndal.

Fundur um landbúnađarmál 20. september

Fundur um landbúnađarmál 20. september

Fundur um framtíđarstefnu landbúnađar fyrir Ísland mánudaginn 20. september. klukkan 20:00 í veitingasal Hrafnagilsskóla í Eyjafjarđarsveit. Framsögur flytja Björn Bjarnason, Kristján Ţór Júlíusson og Njáll Trausti Friđbertsson. Umrćđur ađ framsögum loknum. Allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 20. september

Bćjarmálafundur 20. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í kosningaskrifstofunni í Glerárgötu 28 mánudaginn 20. september kl. 17:30. Rćtt t.d. um árshlutauppgjör bćjarsjóđs - fyrstu sex mánuđi ársins, íţróttastefnu Akureyrarbćjar, stjórnsýslubreytingar - framgang og breytingar á nefndum og skipulagsmál. Allir velkomnir.

Súpufundur á kosningaskrifstofunni 19. september

Súpufundur á kosningaskrifstofunni 19. september

Frambjóđendur bjóđa til súpufundar í kosningamiđstöđ Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, sunnudaginn 19. september kl. 10:00. Allir hjartanlega velkomnir. Hlökkum til ađ hitta ykkur!

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-NA á facebook