Allar fréttir

Bćjarmálafundur 5. desember

Bćjarmálafundur 5. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum Bryggjunni mánudaginn 5. desember kl. 17:30. Rćtt td um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar 2023-2026 en seinni umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn og skipulagsmál. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Umrćđufundur međ Njáli Trausta og Ásmundi 3. desember

Umrćđufundur međ Njáli Trausta og Ásmundi 3. desember

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund á Bryggjunni laugardaginn 3. desember kl. 11:00. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Ásmundur Friđriksson, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Rćtt um stöđuna í stjórnmálunum. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Happy Hour á Berjaya Hótel

Happy Hour á Berjaya Hótel

Kćra Sjálfstćđisfólk! Viđ ćtlum ađ hittast á Berjaya (áđur ţekkt sem Icelandair hóteliđ) fimmtudaginn 24. nóvember og gera okkur glađan dag og eiga góđa stund saman. Byrjum kl. 16:00.

Bćjarmálafundur 14. nóvember

Bćjarmálafundur 14. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum Bryggjunni mánudaginn 14. nóvember kl. 17:30. Rćtt td um skipulagsmál, samstarfssamning um Heilbrigđiseftirlit Norđurlands eystra, vinabći og erlend samskipti og loftgćđamál. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Bjarni endurkjörinn formađur Sjálfstćđisflokksins

Bjarni endurkjörinn formađur Sjálfstćđisflokksins

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, var endurkjörinn formađur Sjálfstćđisflokksins á landsfundi um helgina. Hann hlaut tćp 60% atkvćđa í baráttu viđ Guđlaug Ţór Ţórđarson, umhverfisráđherra. Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, utanríkisráđherra, var endurkjörin varaformađur og Vilhjálmur Árnason, alţingismađur, var kjörinn ritari Sjálfstćđisflokksins.

44. landsfundur Sjálfstćđisflokksins um helgina

44. landsfundur Sjálfstćđisflokksins um helgina

44. landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur haldinn helgina 4. - 6. nóvember nk. Hér má finna allar nánari upplýsingar um fundinn.

Bćjarmálafundur 31. október

Bćjarmálafundur 31. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum Bryggjunni mánudaginn 31. október kl. 17:30. Rćtt td um lýđheilsuátak, skipulagsmál og fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar en fyrri umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook