Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Heimir Örn Árnason
Heimir Örn er fćddur á Akureyri 5. maí 1979. Hann lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri međ viđskiptafrćđi sem ađalval áriđ 2000 og BEd. prófi frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 2006.

Heimir Örn hefur starfađ viđ kennslu í 16 ár, fyrst viđ Ingunnarskóla en lengst af viđ Naustaskóla á Akureyri. Heimir Örn starfađi í stjórnunarteymi Naustaskóla sem deildarstjóri á árunum 2018-2022. Áđur var hann framkvćmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Heimir hefur veriđ mjög virkur í félagsmálum og sjálfbođaliđastarfi hjá KA og KA/Ţór frá 2008, t.d. sem formađur unglingaráđs KA og KA/Ţór.

Heimir er einnig međ dómararéttindi og hefur klárađ öll stig ţjálfaramenntunar hér á landi í handknattleik. Hann hefur ţjálfađ meistaraflokk KA, Akureyri og Fylki í meistaraflokki karla í handknattleik og yngri flokka síđan 1995.

Heimir Örn hefur veriđ oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og bćjarfulltrúi frá 2022. Heimir Örn hefur veriđ formađur bćjarráđs frá 2023 en var áđur forseti bćjarstjórnar og varaformađur bćjarráđs 2022-2023. Heimir Örn er formađur í frćđslu- og lýđheilsuráđi og varamađur í skipulagsráđi.

Heimir Örn á ţrjú börn. 




Lára Halldóra Eiríksdóttir
Lára Halldóra er fćdd á Akureyri 23. apríl 1973. Hún lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri áriđ 1993 og BEd. prófi frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 1997.

Lára hefur starfađ viđ kennslu í yfir tvo áratugi, bćđi viđ Hofsstađaskóla í Garđabć og lengst af viđ Giljaskóla á Akureyri. Hún starfar í dag sem námsráđgjafi í Giljaskóla.

Lára hefur alla tíđ tekiđ virkan ţátt í félagsmálum. Hún var stjórnarmađur og formađur Bandalags kennara á Norđurlandi eystra 2008-2013 ţar sem hún tók virkan ţátt í kjarabaráttu kennara. 

Lára sat í stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar og í stjórn Varnar, félags sjálfstćđislvenna á Akureyri. Hún var virk í ýmsu foreldrastarfi í skólum og íţróttafélögum. Ţekking Láru á frćđslu- íţrótta- og velferđarmálum er víđtćk bćđi í gegnum störf og ţátttöku í félagsstarfi. 

Lára Halldóra hefur veriđ bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri frá 2022 og setiđ í velferđarráđi Akureyrarbćjar frá 2018 (varaformađur frá 2022). Lára er formađur SSNE. Áđur var hún varabćjarfulltrúi 2018-2022 auk ţess ađ vera varamađur í bćjarráđi 2018-2019.

Lára á fjögur börn; Halldór Yngva, Elvar Örn, Sólveigu Alexöndru og Ţorgerđi Katrínu.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook