Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Gunnar Gíslason
Gunnar er fćddur í Reykjavík 26. júlí 1958. Gunnar bjó í Hafnarfirđi til ársins 1970 en ţá flutti hann til Akureyrar. Gunnar er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1978 og útskrifađist frá Kennaraháskóla Íslands 1982. Gunnar útskrifađist frá Háskólanum á Akureyri međ masterspróf í stjórnun og hefur auk ţess sinnt stundakennslu viđ skólann.

Gunnar var grunnskólakennari í 6 ár, m.a. í Glerárskóla á Akureyri, og skólastjóri í Valsárskóla á Svalbarđsströnd í 12 ár. Gunnar sat í sveitarstjórn Svalbarđsstrandahrepps 1990-1998, ţar af oddviti á árunum 1994-1998.

Gunnar var frćđslustjóri á Akureyri á árunum 1999-2014, međ yfirstjórn leik- grunn- og tónlistarskóla. Gunnar hefur setiđ í mörgum stjórnum og nefndum um skóla- og sveitarstjórnarmál og sinnt fjölţćttum verkefnum um stjórnsýslu og menntamál.

Gunnar var formađur blakdeildar KA 2000-2002 og varaformađur ađalstjórnar KA sama tímabil. Gunnar var formađur Ungmennafélags Akureyrar á árunum 2011-2014. Hann var sjálfbođaliđi í Laut á Akureyri, sem er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir.

Gunnar hefur veriđ oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og bćjarfulltrúi frá árinu 2014. Hann er 2. varaforseti bćjarstjórnar og situr í bćjarráđi og umhverfis- og mannvirkjaráđi.

Eiginkona Gunnars er Yrsa Hörn Helgadóttir, leik- og grunnskólakennari. Samtals eiga ţau sjö börn; Helgu Björk, Kristbjörgu, Jöru Sól, Ástu Fanneyju, Kolbein Höđ, Melkorku Ýrr, og Iđunni Rán, og eitt barnabarn; Kristjönu Bellu.
Eva Hrund Einarsdóttir
Eva Hrund er fćdd á Akureyri 26. febrúar 1977. Eva Hrund varđ stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1998 og útskrifađist sem viđskiptafrćđingur úr Háskólanum á Akureyri 2003.

Eftir nám hóf hún störf sem ráđgjafi hjá Capacent. Frá árinu 2008 hefur Eva Hrund veriđ starfsmannastjóri hjá Lostćti. Ţar sér hún um starfsmannamál, áćtlanagerđ, gćđa- og öryggismál ásamt hluta af fjármálastjórnun. Fyrirtćkiđ hefur vaxiđ og dafnađ og er eitt stćrsta sinnar tegundar á landsbyggđinni, međ í kringum 70 starfsmenn á Akureyri og Reyđarfirđi.

Eva Hrund hefur einlćgan áhuga á ađ efla konur til forystu og er annar af stofnendum fyrirtćkisins og félagsskaparins EXEDRA sem er tengslanet og vettvangur umrćđna fyrir fjölbreyttan hóp kvenna úr fremstu röđ í öllu atvinnulífinu. Eva starfađi nokkur ár sem framkvćmdastjóri fyrirtćkisins en er í dag stjórnarformađur. 

Eva sat í stjórn Landsbankans viđ uppbyggingu eftir hrun. Hún sat í stjórn fasteigna og í framkvćmdaráđi hjá Akureyrarbć árin 2008-2009 og var formađur Góđvina Háskólans á Akureyri um tíma.

Eva Hrund hefur veriđ bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og setiđ í stjórn Akureyrarstofu frá árinu 2014 og í skólanefnd 2014-2016.

Eva Hrund er gift Árna Kár Torfasyni og eiga ţau saman tvćr dćtur, Hildi Sigríđi og Katrínu Lilju.


 

Baldvin Valdemarsson
Baldvin er fćddur á Akureyri 25. október 1958. Fyrir háskólanám var Baldvin sjómađur, verkamađur og skrifstofumađur í Grindavík, Dalvík og á Akureyri, ásamt ţví ađ stunda nám í útgerđartćkni viđ Tćkniskóla Íslands. Baldvin lauk svo kandidatsprófi í viđskiptafrćđum viđ Háskóla Íslands 1988, af framleiđslu- og stjórnunarsviđi.

Baldvin hefur fjölţćtta og áratuga reynslu sem atvinnustjórnandi og viđ eigin atvinnurekstur. Starfsvettvangur Baldvins hefur veriđ viđ sjávarútveg, drykkja- og matvćlaframleiđslu og verslunarrekstur. Hann starfar nú sem verkefnastjóri hjá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar.

Baldvin hefur veriđ virkur í innra starfi Sjálfstćđisflokksins um árabil, m.a. veriđ formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 2010-2011 og setiđ í kjörnefnd Sjálfstćđisflokksins á Akureyri um árabil. 

Baldvin hefur gegnt ýmsum trúnađarstörfum fyrir Akureyrarbć, t.d. setiđ í félagsmálaráđi, húsnćđisnefnd og í kjörstjórn, auk ţess ađ hafa veriđ varamađur í stjórn Norđurorku.

Baldvin hefur veriđ bćjarfulltrúi 
Sjálfstćđisflokksins á Akureyri frá 1. janúar 2017 (fyrst í leyfi sitjandi bćjarfulltrúa til 1. ágúst 2017) og setiđ í frćđsluráđi frá 2017 og í hafnarstjórn frá 2014. Baldvin var varabćjarfulltrúi 2014-2017.

Baldvin á fimm börn og átta barnabörn.


 

Bergţóra Ţórhallsdóttir var bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 1. janúar til 1. ágúst 2017 og varabćjarfulltrúi og nefndarmađur í samfélags- og mannréttindaráđi 2014-2017. 


 
Njáll Trausti Friđbertsson alţingismađur og fyrrv. bćjarfulltrúiNjáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, var bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 15. júní 2014 til 1. janúar 2017.

Njáll Trausti var varabćjarfulltrúi 2010-2014, sat í framkvćmdaráđi 2010-2017, stjórn Norđurorku 2011-2017 og AFE 2014-2016.

Njáll Trausti hefur setiđ á Alţingi frá kosningum 29. október 2016.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500