Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Gunnar Gíslason
Gunnar er fćddur í Reykjavík 26. júlí 1958. Gunnar bjó í Hafnarfirđi til ársins 1970 en ţá flutti hann til Akureyrar. Gunnar er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1978 og útskrifađist frá Kennaraháskóla Íslands 1982. Gunnar er í mastersnámi í stjórnun viđ Háskólann á Akureyri og hefur auk ţess sinnt stundakennslu viđ skólann.

Gunnar var grunnskólakennari í 6 ár, m.a. í Glerárskóla á Akureyri, og skólastjóri í Valsárskóla á Svalbarđsströnd í 12 ár. Gunnar sat í sveitarstjórn Svalbarđsstrandahrepps 1990-1998, ţar af oddviti á árunum 1994-1998.

Gunnar var frćđslustjóri á Akureyri á árunum 1999-2014, međ yfirstjórn leik- grunn- og tónlistarskóla. Gunnar hefur setiđ í mörgum stjórnum og nefndum um skóla- og sveitarstjórnarmál og sinnt fjölţćttum verkefnum um stjórnsýslu og menntamál.

Gunnar var formađur blakdeildar KA 2000-2002 og varaformađur ađalstjórnar KA sama tímabil. Gunnar var formađur Ungmennafélags Akureyrar á árunum 2011-2014. Hann var sjálfbođaliđi í Laut á Akureyri, sem er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir.

Gunnar hefur veriđ oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og bćjarfulltrúi frá árinu 2014. Hann er 2. varaforseti bćjarstjórnar og situr í bćjarráđi og umhverfis- og mannvirkjaráđi.

Eiginkona Gunnars er Yrsa Hörn Helgadóttir, leik- og grunnskólakennari. Samtals eiga ţau sjö börn; Helgu Björk, Kristbjörgu, Jöru Sól, Ástu Fanneyju, Kolbein Höđ, Melkorku Ýrr, og Iđunni Rán, og eitt barnabarn; Kristjönu Bellu.
Eva Hrund Einarsdóttir
Eva Hrund er fćdd á Akureyri 26. febrúar 1977. Eva Hrund varđ stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1998 og útskrifađist sem viđskiptafrćđingur úr Háskólanum á Akureyri 2003.

Eftir nám hóf hún störf sem ráđgjafi hjá Capacent. Frá árinu 2008 hefur Eva Hrund veriđ starfsmannastjóri hjá Lostćti. Ţar sér hún um starfsmannamál, áćtlanagerđ, gćđa- og öryggismál ásamt hluta af fjármálastjórnun. Fyrirtćkiđ hefur vaxiđ og dafnađ og er eitt stćrsta sinnar tegundar á landsbyggđinni, međ í kringum 70 starfsmenn á Akureyri og Reyđarfirđi.

Eva Hrund hefur einlćgan áhuga á ađ efla konur til forystu og er annar af stofnendum fyrirtćkisins og félagsskaparins EXEDRA sem er tengslanet og vettvangur umrćđna fyrir fjölbreyttan hóp kvenna úr fremstu röđ í öllu atvinnulífinu. Eva starfađi nokkur ár sem framkvćmdastjóri fyrirtćkisins en er í dag stjórnarformađur. 

Eva sat í stjórn Landsbankans viđ uppbyggingu eftir hrun. Hún sat í stjórn fasteigna og í framkvćmdaráđi hjá Akureyrarbć árin 2008-2009 og var formađur Góđvina Háskólans á Akureyri um tíma.

Eva Hrund hefur veriđ bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og setiđ í stjórn Akureyrarstofu frá árinu 2014 og í skólanefnd 2014-2016.

Eva Hrund er gift Árna Kár Torfasyni og eiga ţau saman tvćr dćtur, Hildi Sigríđi og Katrínu Lilju.


 

Baldvin Valdemarsson
Baldvin er fćddur á Akureyri 25. október 1958. Fyrir háskólanám var Baldvin sjómađur, verkamađur og skrifstofumađur í Grindavík, Dalvík og á Akureyri, ásamt ţví ađ stunda nám í útgerđartćkni viđ Tćkniskóla Íslands. Baldvin lauk svo kandidatsprófi í viđskiptafrćđum viđ Háskóla Íslands 1988, af framleiđslu- og stjórnunarsviđi.

Baldvin hefur fjölţćtta og áratuga reynslu sem atvinnustjórnandi og viđ eigin atvinnurekstur. Starfsvettvangur Baldvins hefur veriđ viđ sjávarútveg, drykkja- og matvćlaframleiđslu og verslunarrekstur. Hann starfar nú sem verkefnastjóri hjá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar.

Baldvin hefur veriđ virkur í innra starfi Sjálfstćđisflokksins um árabil, m.a. veriđ formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 2010-2011 og setiđ í kjörnefnd Sjálfstćđisflokksins á Akureyri um árabil. 

Baldvin hefur gegnt ýmsum trúnađarstörfum fyrir Akureyrarbć, t.d. setiđ í félagsmálaráđi, húsnćđisnefnd og í kjörstjórn, auk ţess ađ hafa veriđ varamađur í stjórn Norđurorku.

Baldvin hefur veriđ bćjarfulltrúi 
Sjálfstćđisflokksins á Akureyri frá 1. janúar 2017 og setiđ í frćđsluráđi frá 2017 og í hafnarstjórn frá 2014. Baldvin var varabćjarfulltrúi 2014-2017.

Baldvin á fimm börn og átta barnabörn.


 

Bergţóra Ţórhallsdóttir
Bergţóra er fćdd í Vestmannaeyjum 13. febrúar 1964. Bergţóra lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1983. Ţađan lá leiđin í Kennaraháskólann. Hún lauk svo framhaldsnámi á sviđi opinberrar stjórnsýslu og stjórnunar menntastofnana 2011.


Bergţóra var kennari, ađstođarskólastjóri og skólastjóri í Vestmannaeyjum, auk ţess ađ vera framkvćmdastjóri símenntunarmiđstöđvarinnar Visku um tíma. Hún var varabćjarfulltrúi í Vestmannaeyjum á árunum 2002-2005.

Bergţóra fluttist til Akureyrar áriđ 2005. Fyrsta áriđ kenndi hún viđ Giljaskóla og var ađstođarskólastjóri í Brekkuskóla á árunum 2006-2016. Bergţóra starfađi sem sérfrćđingur á skóladeild Akureyrarbćjar á árinu 2016 en gegnir störfum sem deildarstjóri yngra starfs hjá Kópavogsskóla veturinn 2016-2017.

Bergţóra var formađur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, 2007-2011 og varaformađur Landssambands sjálfstćđiskvenna 2011-2013 og hefur setiđ í stjórn upplýsinga- og frćđslunefndar Sjálfstćđisflokksins frá 2011.

Bergţóra var bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í leyfi 1. janúar til 1. ágúst 2017 og varabćjarfulltrúi og nefndarmađur í samfélags- og mannréttindaráđi 2014-2017.

Eiginmađur Bergţóru er Baldur Dýrfjörđ, lögfrćđingur og forstöđumađur ţróunar hjá Norđurorku. Ţau eiga samtals sjö börn; Maríu Rut, Gísla Steinar, Friđrik Braga, Svölu, Kristján Atla, Telmu og Björk, og barnabörnin Kötlu Dögg og Aţenu Lillý. 


 
Njáll Trausti Friđbertsson alţingismađur og fyrrv. bćjarfulltrúiNjáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, var bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 15. júní 2014 til 1. janúar 2017.

Njáll Trausti var varabćjarfulltrúi 2010-2014, sat í framkvćmdaráđi 2010-2017, stjórn Norđurorku 2011-2017 og AFE 2014-2016.

Njáll Trausti hefur setiđ á Alţingi frá kosningum 29. október 2016.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500