Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Heimir Örn Árnason og Lára Halldóra Eiríksdóttir voru kjörin í bćjarstjórn fyrir Sjálfstćđisflokkinn á Akureyri í kosningunum 14. maí sl.

Kjörtímabil fráfarandi bćjarfulltrúa rennur út sunnudaginn 29. maí nk. ţegar kjörtímabilinu 2018-2022 lýkur lögformlega.

Ţessi síđa hefur veriđ uppfćrđ til marks um ađ kjörtímabilinu sé ađ ljúka. Upplýsingar um nýja bćjarfulltrúa verđa settar inn mánudaginn 30. maí ţegar nýtt kjörtímabil er formlega hafiđ.


Gunnar Gíslason
Gunnar er fćddur í Reykjavík 26. júlí 1958. Gunnar bjó í Hafnarfirđi til ársins 1970 en ţá flutti hann til Akureyrar. Gunnar er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1978 og útskrifađist frá Kennaraháskóla Íslands 1982. Gunnar útskrifađist frá Háskólanum á Akureyri međ masterspróf í stjórnun og hefur auk ţess sinnt stundakennslu viđ skólann.

Gunnar var grunnskólakennari í 6 ár, m.a. í Glerárskóla á Akureyri, og skólastjóri í Valsárskóla á Svalbarđsströnd í 12 ár. Gunnar sat í sveitarstjórn Svalbarđsstrandahrepps 1990-1998, ţar af oddviti á árunum 1994-1998.

Gunnar var frćđslustjóri á Akureyri á árunum 1999-2014, međ yfirstjórn leik- grunn- og tónlistarskóla. Gunnar hefur setiđ í mörgum stjórnum og nefndum um skóla- og sveitarstjórnarmál og sinnt fjölţćttum verkefnum um stjórnsýslu og menntamál.

Áriđ 2014 stofnađi Gunnar ráđgjafafyrirtćkiđ StarfsGćđi ehf. og hefur í gegnum ţađ sinnt fjölmörgum verkefnum sem snúa ađ rekstri og faglegu starfi leik- og grunnskóla í mörgum sveitarfélögum ásamt úttektum á stjórnsýslu.

Gunnar var formađur blakdeildar KA 2000-2002 og varaformađur ađalstjórnar KA sama tímabil. Gunnar var formađur Ungmennafélags Akureyrar á árunum 2011-2014. Hann var sjálfbođaliđi í Laut á Akureyri, sem er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir.

Gunnar var oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og bćjarfulltrúi 2014-2022. Hann sat allan ţann tíma í bćjarráđi og sat einnig í umhverfis- og mannvirkjaráđi og stjórn Norđurorku og Fallorku 2017-2019. Gunnar var 2. varaforseti bćjarstjórnar 2014-2018.

Eiginkona Gunnars er Yrsa Hörn Helgadóttir, leik- og grunnskólakennari. Samtals eiga ţau sjö börn; Helgu Björk, Kristbjörgu, Jöru Sól, Ástu Fanneyju, Kolbein Höđ, Melkorku Ýrr, og Iđunni Rán, og eitt barnabarn; Kristjönu Bellu.
Eva Hrund Einarsdóttir
Eva Hrund er fćdd á Akureyri 26. febrúar 1977. Eva Hrund varđ stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1998 og útskrifađist sem viđskiptafrćđingur úr Háskólanum á Akureyri 2003.

Eftir nám hóf hún störf sem ráđgjafi hjá Capacent. Frá árinu 2008 hefur Eva Hrund veriđ starfsmannastjóri hjá Lostćti. Ţar sér hún um starfsmannamál, áćtlanagerđ, gćđa- og öryggismál ásamt hluta af fjármálastjórnun. Fyrirtćkiđ hefur vaxiđ og dafnađ og er eitt stćrsta sinnar tegundar á landsbyggđinni, međ í kringum 70 starfsmenn á Akureyri og Reyđarfirđi.

Eva Hrund hefur einlćgan áhuga á ađ efla konur til forystu og er annar af stofnendum fyrirtćkisins og félagsskaparins EXEDRA sem er tengslanet og vettvangur umrćđna fyrir fjölbreyttan hóp kvenna úr fremstu röđ í öllu atvinnulífinu. Eva starfađi nokkur ár sem framkvćmdastjóri fyrirtćkisins en er í dag stjórnarformađur. 

Eva sat í stjórn Landsbankans viđ uppbyggingu eftir hrun. Hún sat í stjórn fasteigna og í framkvćmdaráđi hjá Akureyrarbć árin 2008-2009 og var formađur Góđvina Háskólans á Akureyri um tíma.

Eva Hrund var bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 2014-2022. Hún var formađur frístundaráđs og frćđslu- og lýđheilsuráđs 2020-2022 og sat í stjórn Norđurorku 2019-2022. Eva var ađalmađur í bćjarráđi 2018-2019 og um skeiđ var hún formađur MAK. Eva Hrund sat áđur í stjórn Akureyrarstofu 2014-2020 og í skólanefnd 2014-2016. Eva Hrund var 2. varaforseti bćjarstjórnar 2018-2022.

Eva Hrund er gift Árna Kár Torfasyni og eiga ţau saman tvćr dćtur, Hildi Sigríđi og Katrínu Lilju.


 

Ţórhallur Jónsson
Ţórhallur er fćddur í Hafnarfirđi 24. maí 1966. Hann f
luttist eins árs til Akureyrar og fór 10 ára gamall međ foreldrum sínum til Bahrein í Miđausturlöndum og gekk ţar í amerískan skóla í tvö ár. Ţađan flutti fjölskyldan til Balí í Indonesíu en 13 ára var Ţórhallur sendur heim í Gagnfrćđaskólann á Akureyri. Ţórhallur nam rafeindavirkjun viđ VMA og Iđnskólann í Reykjavík.

Ţórhallur var formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 2016-2018 en hefur setiđ í stjórn félagsins frá 2014. Hann var einn af stofnendum Áhugaljósmyndaklúbbs Akureyrar áriđ 1991 og gegndi stöđu gjaldkera klúbbsins í 26 ár.  Auk ţess er Ţórhallur formađur Miđbćjarsamtakanna og situr í stjórn Kaupmannafélags Akureyrar og komiđ ađ ýmsu öđru félagsstarfi auk ţess.

Ţórhallur er kvćntur Ingu Vestmann og eiga ţau saman ţrjú börn; Axel Darra, Andra Má og Rebekku Rut. Ţórhallur og Inga eiga og reka Pedrómyndir ehf. og ţar hefur öll fjölskyldan starfađ. Ţórhallur hefur starfađ viđ verslun og ţjónustu í yfir 35 ár.

Ţórhallur var bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 2018-2022, sat í skipulagsráđi Akureyrarbćjar (formađur frá 2020) og í hafnarstjórn frá 2019. Hann var varamađur í atvinnumálanefnd 2014-2015 og í Akureyrarstofu 2016-2018.


 

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Sjallinn (Glerárgötu 7)  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook