Allar greinar

Í krafti stćrđar sinnar

Í krafti stćrđar sinnar

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar um tćkifćrin sem liggja í sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst sem auka mun gćđi og frambođ náms og efla byggđahlutverk háskólans í krafti stćrđar sinnar.

Hugleiđingar um áramót

Hugleiđingar um áramót

Viđ áramót fer Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, yfir stöđuna á hinum pólitíska vettvangi, málefni nćrsamfélagsins og ţau krefjandi verkefni sem hafa sett mark sitt á samfélagiđ á ţingmannsferli hans; t.d. Ađventustorminn, heimsfaraldur, stríđ í Evrópu og eldvirkni á Reykjanesskaga.

Viđ áramót

Viđ áramót

Viđ áramót fer Heimir Örn Árnason, formađur bćjarráđs og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir liđiđ ár og stöđuna í bćjarmálunum á Akureyri ţar sem margt hefur áunnist í farsćlu samstarfi meirihlutans í bćjarstjórn en lítur einnig fram á veginn á nýju ári.

„Vinkilkrókur“ viđ Blönduós – stytting hringvegar

„Vinkilkrókur“ viđ Blönduós – stytting hringvegar

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar í grein um styttingu ţjóđvegarins. Hann telur forgangsmál ađ koma Húnavallaleiđ í nýja samgönguáćtlun. Margt mćli međ gerđ nýs vegar og nefnir ađ Húnavallaleiđ sé talin ein af arđsömustu vegaframkvćmdum sem hćgt er ađ fara í á Íslandi í dag auk ţess sem umferđarsérfrćđingar telji ađ styttingin ein og sér muni leiđa til fćrri óhappa og slysa en á núverandi vegi.

Óheilindi hverra?

Óheilindi hverra?

Ragnar Sigurđsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Fjarđabyggđ og varaţingmađur, skrifar um málefni Reykjavíkurflugvallar og bendir á ađ ţögn margra sveitarstjórnarmanna Framsóknarflokksins sé hrópandi og mikiđ stílbrot gagnvart ţeim samhljómi sem hingađ til hefur ríkt.

Varaflugvallagjaldiđ og uppbygging flugvallakerfisins

Varaflugvallagjaldiđ og uppbygging flugvallakerfisins

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar um varaflugvallagjaldiđ og uppbyggingu flugvallakerfisins í ljósi ţess ađ lagt hafi veriđ fram á ţingi frumvarpi um uppbyggingu og rekstur flugvalla og ţjónusta viđ flugumferđ sem tryggi flugöryggi.

Tilefni til ađ afnema ríkiseinokun

Tilefni til ađ afnema ríkiseinokun

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, skrifar um nýja stofnun, Mennta- og skólaţjónustustofu, sem kemur í stađ Menntamálastofnunar. Mikilvćgt sé ađ nýta tćkifćriđ til breytinga á útgáfustarfsemi í menntamálum og afnema einokun ríkisins á útgáfu námsgagna, menntun barnanna okkar til heilla.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook