Allar greinar

Viđ áramót

Viđ áramót

Viđ áramót fer Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir liđiđ ár, stöđuna í bćjarmálunum og horfir fram á veginn.

Tćkifćrin finnast á Norđurlandi

Tćkifćrin finnast á Norđurlandi

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, fer í grein yfir hinar fjölmörgu jákvćđu fréttir héđan af Norđurlandi sl. daga - td beint flug frá Akureyri til Hollands, síđasta áfanga viđ Dettifossveg og framkvćmdir viđ Kröflulínu 3.

Viđ áramót

Viđ áramót

Viđ áramót fer Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir liđiđ ár, kosningar í vor, fer yfir helstu málaflokka og horfir fram á veginn.

Sjálfstćđisflokkinn til forystu

Sjálfstćđisflokkinn til forystu

Í dag göngum viđ ađ kjörborđinu til ađ kjósa sveitarstjórnir til nćstu fjögurra ára. Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, bendir á ađ flokkurinn bjóđi fram í 34 sveitarfélögum um allt land, ýmist einn og sér eđa í samstarfi viđ óháđa. Enginn annar stjórnmálaflokkur á Íslandi býđur fram jafnmarga frambođslista, í litlum byggđarlögum sem stórum.

Pólitískar ákvarđanir um framkvćmdir

Pólitískar ákvarđanir um framkvćmdir

Mikil umrćđa hefur veriđ um kostnađ viđ framkvćmdir á vegum bćjarins. Í of mörgum tilvikum hafa pólitískar ákvarđanir stjórnađ ţví hve miklir fjármunir eru áćtlađir til ákveđinna framkvćmda. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, bendir á ađ mikilvćgt sé ađ vanda til allra áćtlana - viđ viljum gera betur.

Rafvćđum enn frekar stjórnsýslu á Akureyri

Rafvćđum enn frekar stjórnsýslu á Akureyri

Efla ţarf rafvćđingu í opinberri stjórnsýslu á Akureyri. Nauđsynlegt er ađ íbúar geti međ rafrćnum hćtti veriđ í sambandi viđ stjórnsýsluna og gegnt sem flestum erindum sínum. Ţórhallur Harđarson fer yfir hvernig hćgt er ađ bćta rafrćna stjórnsýslu.

Börnin í bćnum

Börnin í bćnum

Í stefnu Sjálfstćđisflokksins er ţađ eitt af lykilmarkmiđum ađ öll börn komist í leikskóla viđ 12 mánađa aldur. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fer hér yfir stöđu mála og stefnu okkar.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook