Allar greinar

Óbođleg vinnubrögđ

Óbođleg vinnubrögđ

26 oddvitar Sjálfstćđisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifa í dag grein um óbođleg vinnubrögđ Heiđu Bjargar Hilmarsdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, í nýlokinni kjarasamningagerđ. Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, er einn ţeirra sem stendur ađ greininni.

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fjallar í grein um ađ Akureyrarbćr standi ekki í vegi fyrir undirskrift á kjarasamningum. Sveitarfélögin geri sér grein fyrir ţví ađ allir ađilar ţurfi ađ koma ađ borđinu í kjaraviđrćđum til ađ ná grunnmarkmiđunum, sem er ađ bćta kaupmátt í landinu - ađgerđir sem ná niđur verđbólgu og gefa grundvöll til vaxtalćkkunar eru lykilatriđi í ţví efnum.

Halldóri Blöndal ţakkađ

Halldóri Blöndal ţakkađ

Halldór Blöndal, fyrrum oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, lćtur í dag af formennsku í SES - Samtökum eldri sjálfstćđismanna. Í grein fer Bjarni Benediktsson, utanríkisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, yfir pólitískt starf Halldórs gegnum árin og forystu í SES í 15 ár.

Í krafti stćrđar sinnar

Í krafti stćrđar sinnar

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar um tćkifćrin sem liggja í sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst sem auka mun gćđi og frambođ náms og efla byggđahlutverk háskólans í krafti stćrđar sinnar.

Hugleiđingar um áramót

Hugleiđingar um áramót

Viđ áramót fer Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, yfir stöđuna á hinum pólitíska vettvangi, málefni nćrsamfélagsins og ţau krefjandi verkefni sem hafa sett mark sitt á samfélagiđ á ţingmannsferli hans; t.d. Ađventustorminn, heimsfaraldur, stríđ í Evrópu og eldvirkni á Reykjanesskaga.

Viđ áramót

Viđ áramót

Viđ áramót fer Heimir Örn Árnason, formađur bćjarráđs og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir liđiđ ár og stöđuna í bćjarmálunum á Akureyri ţar sem margt hefur áunnist í farsćlu samstarfi meirihlutans í bćjarstjórn en lítur einnig fram á veginn á nýju ári.

„Vinkilkrókur“ viđ Blönduós – stytting hringvegar

„Vinkilkrókur“ viđ Blönduós – stytting hringvegar

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar í grein um styttingu ţjóđvegarins. Hann telur forgangsmál ađ koma Húnavallaleiđ í nýja samgönguáćtlun. Margt mćli međ gerđ nýs vegar og nefnir ađ Húnavallaleiđ sé talin ein af arđsömustu vegaframkvćmdum sem hćgt er ađ fara í á Íslandi í dag auk ţess sem umferđarsérfrćđingar telji ađ styttingin ein og sér muni leiđa til fćrri óhappa og slysa en á núverandi vegi.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook