Allar greinar

Evrópa treystir á Nató

Evrópa treystir á Nató

Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi og formađur Íslandsdeildar Nató-ţingsins skrifar um inngöngu Finnlands og Svíţjóđar í Nató. Nú hafa ţjóđţing 28 af 30 ađild­ar­ríkj­um NATO samţykkt inn­göngu ţess­ara vinaţjóđa okk­ar í banda­lagiđ, ein­ung­is Ung­verj­ar og Tyrk­ir eiga form­lega eft­ir ađ samţykkja inn­göngu­ferliđ.

Heimilt ađ fá hausverk um helgar

Heimilt ađ fá hausverk um helgar

Berglind Ósk Guđmundsdóttir alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar um frumvarp sitt sem hún hefur lagt fram á Alţingi til breytinga á lyfjalögum, sem afnemur skilyrđi laganna um ađ sala lausasölulyfja í almennum verslunum sé háđ fjarlćgđ frá apóteki. Međ öđrum orđum ađ heimila sölu lausasölulyfja í öllum almennum verslunum.

Ţar sem ánćgjan mćlist mest

Ţar sem ánćgjan mćlist mest

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, skrifar um heilbrigđisţjónustu á landsbyggđinni og eflingu hennar.

Rćđa Berglindar Óskar Guđmundsdóttur í eldhúsdagsumrćđum á Alţingi

Rćđa Berglindar Óskar Guđmundsdóttur í eldhúsdagsumrćđum á Alţingi

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, flutti rćđu í eldhúsdagsumrćđum á Alţingi ađ kvöldi 8. júní.

Akureyri til forystu

Akureyri til forystu

Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis- orku- og loftslagsráđherra, skrifar um ákvörđun sína ađ efla Akureyri sem miđstöđ norđurslóđamála - efla ţá reynslu og ţekkingu sem byggst hefur upp hér í málaflokknum.

Sjúkraflug međ ţyrlum

Sjúkraflug međ ţyrlum

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar um stöđu sjúkraflugs međ ţyrlum og bendir á mikilvćgi ţess ađ sjúkraţyrla verđi stađsett á Akureyri.

Ánćgjuleg efri ár á Akureyri okkar allra

Ánćgjuleg efri ár á Akureyri okkar allra

"Aukin virkni og ţátttaka eldri borgara í samfélaginu ásamt aukinni heilsueflingu, góđu ađgengi ađ fjölbreyttu vali á hreyfingu og tómstundum er ađ mati Sjálfstćđisflokksins lykilatriđi varđandi vellíđan eldri borgara." Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari - skipar 2. sćtiđ á frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook