Allar greinar

Til fundar viđ fólk um land allt

Til fundar viđ fólk um land allt

Ţing­flokk­ur Sjálf­stćđis­flokks­ins heldur nú til fund­ar viđ lands­menn. Fimmta áriđ í röđ fer ţing­flokk­ur­inn í hring­ferđ og hitt­ir fólk í sinni heima­byggđ, á stór­um jafnt sem smá­um fund­um á vinnu­stöđum, fé­lags­heim­il­um og í heima­hús­um um land allt. Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, varaformađur, og Vilhjálmur Árnason, ritari, skrifa um ferđina.

Viđ áramót

Viđ áramót

Viđ áramót fer Heimir Örn Árnason, forseti bćjarstjórnar og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir liđiđ ár ţar sem ber hćst ađ Sjálfstćđisflokkurinn myndađi meirihluta í bćjarstjórn Akureyrar međ L-lista og Miđflokki ađ loknum kosningum í vor.

Metnađarfull áćtlun fyrir sveitarfélagiđ

Metnađarfull áćtlun fyrir sveitarfélagiđ

Heimir Örn Árnason, forseti bćjarstjórnar og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, skrifar um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar 2023-2026.

Evrópa treystir á Nató

Evrópa treystir á Nató

Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi og formađur Íslandsdeildar Nató-ţingsins skrifar um inngöngu Finnlands og Svíţjóđar í Nató. Nú hafa ţjóđţing 28 af 30 ađild­ar­ríkj­um NATO samţykkt inn­göngu ţess­ara vinaţjóđa okk­ar í banda­lagiđ, ein­ung­is Ung­verj­ar og Tyrk­ir eiga form­lega eft­ir ađ samţykkja inn­göngu­ferliđ.

Heimilt ađ fá hausverk um helgar

Heimilt ađ fá hausverk um helgar

Berglind Ósk Guđmundsdóttir alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skrifar um frumvarp sitt sem hún hefur lagt fram á Alţingi til breytinga á lyfjalögum, sem afnemur skilyrđi laganna um ađ sala lausasölulyfja í almennum verslunum sé háđ fjarlćgđ frá apóteki. Međ öđrum orđum ađ heimila sölu lausasölulyfja í öllum almennum verslunum.

Ţar sem ánćgjan mćlist mest

Ţar sem ánćgjan mćlist mest

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, skrifar um heilbrigđisţjónustu á landsbyggđinni og eflingu hennar.

Rćđa Berglindar Óskar Guđmundsdóttur í eldhúsdagsumrćđum á Alţingi

Rćđa Berglindar Óskar Guđmundsdóttur í eldhúsdagsumrćđum á Alţingi

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, flutti rćđu í eldhúsdagsumrćđum á Alţingi ađ kvöldi 8. júní.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook