Varaţingmenn Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi

Berglind Harpa Svavarsdóttir
Berglind Harpa er fćdd í Reykjavík 28. nóvember 1975. Berglind lauk BS gráđu í Hjúkrunarfrćđi frá HÍ 2003 og einnig meistaragráđu í heilbrigđisvísindum međ áherslu á stjórnun innan heilbrigđisţjónustunnar frá Háskólanum á Akureyri 2017.

Berglind var bćjarfulltrúi á Fljótsdalshérađi og sinnti formennsku í Frćđslunefnd fram ađ sameiningu sveitarfélaga í Múlaţingi 2020 og sinnir ţar formennsku í byggđaráđi og er einnig formađur Heimastjórnar á Seyđisfirđi.

Berglind Harpa hefur veriđ varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi frá haustinu 2021.

Eiginmađur Berglindar Hörpu er Berg Valdimar Sigurjónsson tannlćknir og eiga ţau saman ţrjá syni.


 

Ragnar Sigurđsson
Ragnar er fćddur í Hafnarfirđi 8. desember 1980. Ragnar er uppalinn Hafnfirđingur og tók ţar sín fyrstu spor í stjórnmálum. Hann flutti norđur til Akureyrar áriđ 2005 og hóf nám í lögfrćđi viđ Háskólann á Akureyri ţađan sem hann útskrifađist 2010. Hann er einnig međ MLM gráđu í forystu og stjórnun. 

Ragnar flutti međ fjölskyldu austur á Reyđarfjörđ áriđ 2010 ţegar hann tók viđ ritstjórn Austurgluggans. Síđar meir var Ragnar sjálfstćtt starfandi almannatengill hjá fyrirtćki sínu Raust og var framkvćmdastjóri hjúkrunarheimila Fjarđabyggđar 2016-2021. 

Ragnar hefur veriđ virkur í starfi flokksins um langa tíđ. Fyrst sem stjórnarmađur og síđar formađur Stefnis, félags ungra sjálfstćđismanna í Hafnarfirđi 2000-2002 og var formađur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri 2006-2008. Ragnar hefur gegnt ýmsum trúnađarstörfum fyrir Sjálfstćđisflokkinn, t.d. setiđ í miđstjórn flokksins 2011-2014 og aftur frá 2017. Ragnar hefur setiđ í stjórn kjördćmisráđs frá árinu 2011 og var formađur kjördćmisráđs 2011-2014. 

Ragnar hefur setiđ í stjórnum félaga og samtaka; t.d. í s
tjórn körfuknattleiksdeildar Hauka 2000-2002, gćđaráđi Háskólans á Akureyri 2007-2008, formađur FSHA (félags stúdenta viđ Háskólann á Akureyri) 2008-2010, stjórn LÍH (landssamtökum íslenskra háskólanema) 2008-2010, sem varaformađur og gjaldkeri Góđvina Háskólans á Akureyri 2010-2011, formađur körfuknattleiksdeildar Fjarđabyggđar frá 2017, í stjórn Vísindagarđa og í stjórn Samtaka fyrirtćkja í velferđarţjónustu 2020-2021. 

Frá árinu 2014 hefur Ragnar veriđ í bćjarmálunum í Fjarđabyggđ, sem ađal- og varafulltrúi í bćjarstjórn og er nú starfandi oddviti Sjálfstćđisflokksins í sveitarfélaginu. Ragnar hefur veriđ varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi frá haustinu 2021.

Eiginkona Ragnars er Ţórunn Hyrna Víkingsdóttir og ţau eiga saman ţrjú börn; Bergţór Flóka, Steingrím Ţorra og Sigríđi Iđu.  
 


 

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook