Varaţingmenn Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi

Arnbjörg Sveinsdóttir
Arnbjörg er fćdd 18. febrúar 1956, dóttir hjónanna Sveins Guđmundssonar frá Mýrarlóni viđ Akureyri og Guđrúnar Björnsdóttur frá Seyđisfirđi. Hún var alin upp á Seyđisfirđi ásamt ţremur systkinum. Arnbjörg tók landspróf frá Eiđum, ţriđja bekk í MA en fjórđa til sjötta í MR og lauk ţađan stúdentsprófi áriđ 1976. Arnbjörg lauk MBA gráđu frá HÍ áriđ 2012.

Á námsárum starfađi Arnbjörg viđ ýmislegt á Seyđisfirđi, t.d. í fiski, sem sundlaugarvörđur, viđ afgreiđslu Eimskips og Smyril, og kenndi í Seyđisfjarđarskóla veturinn eftir stúdentspróf. Á međan hún bjó um tíma í Reykjavík vann Arnbjörg hjá launadeild Ríkisspítalanna. Eftir ađ austur var komiđ ađ nýju starfađi Arnbjörg á skrifstofu Fiskvinnslunnar og Gullbergs og loks sem fjármála- og skrifstofustjóri Fiskvinnslu Dvergasteins.

Arnbjörg var kjörin á Alţingi fyrir Austurlandskjördćmi áriđ 1995 og sat ţar samfellt til ársins 2003 og svo aftur fyrir Norđausturkjördćmi á árunum 2004-2009. Arnbjörg var ţingflokksformađur Sjálfstćđisflokksins 2005-2009 og sat ađ auki í mörgum nefndum Alţingis á ţingferli sínum, t.d. sem formađur félagsmálanefndar. Arnbjörg var varaţingmađur 2009-2013 og aftur frá árinu 2016.

Arnbjörg sat í bćjarstjórn Seyđisfjarđar 1986-1998 og ađ nýju frá árinu 2010 og hefur veriđ forseti bćjarstjórnar og oddviti Sjálfstćđisflokksins í bćjarstjórn Seyđisfjarđar allan ţann tíma. Arnbjörg gegnir stjórnarsetum í fjölmörgum fyrirtćkjum og stofnunum, t.d. veriđ formađur Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi. Hún hefur rekiđ gistiheimiliđ Post Hostel frá árinu 2011.

Dćtur Arnbjargar eru Guđrún Ragna, fćdd 1976, og Brynhildur Bertha, fćdd 1980. Guđrún Ragna er gift Jóni Val Sigurđssyni og eiga ţau börnin Mikael, Breka og Magneu. Maki Brynhildar Berthu er Elvar Snćr Kristjánsson og eiga ţau soninn Aron.Elvar Jónsson
Elvar er fćddur á Akureyri 11. janúar 1990 og uppalinn ţar. Elvar er sonur hjónanna Jóns Más Jónssonar og Unnar Elínar Guđmundsdóttur. Elvar lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri áriđ 2010.

Elvar fluttist til Reykjavíkur áriđ 2011 til ađ stunda nám viđ lagadeild Háskóla Íslands. Hann útskrifađist međ meistaragráđu í lögfrćđi 2016. Elvar starfar sem lögfrćđingur hjá Logos lögmönnum en áđur hjá lögfrćđiráđgjöf Seđlabanka Íslands. Međfram námi sinnti Elvar ýmsum störfum, t.d. fariđ á sjó, unniđ hjá Ferđamálastofu og Íslenskum verđbréfum.

Elvar hefur veriđ virkur í ungliđastarfi Sjálfstćđisflokksins. Hann hefur setiđ í stjórn Sambands ungra sjálfstćđismanna frá árinu 2013 og var varaformađur SUS 2015-2017. Elvar situr í miđstjórn Sjálfstćđisflokksins og hefur setiđ í atvinnuveganefnd Sjálfstćđisflokksins frá landsfundi 2015.

Elvar er í sambúđ međ Karitas Ólafsdóttur, tölvunarfrćđingi, sem starfar hjá Meniga.Melkorka Ýrr Yrsudóttir
Melkorka Ýrr er fćdd í Namibíu 20. janúar 1998. Melkorka er dóttir Yrsu Harnar Helgadóttur og Gunnars Gíslasonar.

Melkorka Ýrr stundar nám viđ Menntaskólann á Akureyri og er á félagsfrćđibraut.

Melkorka Ýrr hefur setiđ í stjórn Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri frá árinu 2014 og er ritari í stjórninni.

Melkorka fluttist ung til Dalvíkur en hefur búiđ á Akureyri frá árinu 2003, utan tvö síđustu sumur er hún bjó og starfađi í Reykjavík. Melkorka hefur međfram námi sínu í MA unniđ í ísbúđ.

 


 

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500