Fréttir

Hvađ viljum viđ unga fólkiđ eiginlega?

Hvađ viljum viđ unga fólkiđ eiginlega?

Berglind Ósk Guđmundsdóttir skipar 5. sćti á listanum okkar - glćsilegur fulltrúi ungs fólks í lykilsćti í kosningunum á laugardag. Hún fer hér yfir ţau mál sem brenna á henni og biđur um stuđning ungra kjósenda til setu sem fulltrúi ţeirra í bćjarstjórn Akureyrar.

Sálfrćđiţjónusta í skólum

Sálfrćđiţjónusta í skólum

Í samfélaginu hefur skapast mikil umrćđa um kvíđa og ţunglyndi barna og unglinga og nauđsyn ţess ađ tekiđ sé á málum og ađstođ viđ ţennan hóp aukin. Lára Halldóra Eiríksdóttir, frambjóđandi okkar, fer hér yfir tillögur okkar sjálfstćđismanna til lausnar.

Fundur um málefni eldri borgara 23. maí

Fundur um málefni eldri borgara 23. maí

Fundur um málefni eldri borgara verđur haldinn í Norđurslóđasetrinu, Strandgötu 53, miđvikudaginn 23. maí kl. 14:30. Halldór Blöndal, formađur Samtaka eldri sjálfstćđismanna og fyrrum ráđherra og forseti Alţingis, flytur rćđu. Frambjóđendur kynna stefnumál. Bođiđ upp á kaffi og međlćti - allir velkomnir!

Embćttismađur eđa leiđtogi

Embćttismađur eđa leiđtogi

Í stefnuskrá Sjálfstćđisflokksins segir ađ bćjarstjóri verđi pólitískt ráđinn međ skýrt umbođ til forystu og framkvćmdastjórnar. Ţađ er ekki ađ ástćđulausu sem ţetta er tekiđ sérstaklega fram. Ţađ er hlutverk bćjarfulltrúa ađ móta stefnu í öllum málaflokkum bćjarins. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, bendir á ađ sú stefna hljóti ađ taka miđ af pólitískri sýn bćjarfulltrúa.

Fjölskyldudagur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 21. maí

Fjölskyldudagur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 21. maí

Fjölskyldudagur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á Norđurslóđarsetrinu, Strandgötu 53, mánudaginn 21. maí, (annan í hvítasunnu). Bođiđ verđur upp á grillađar pylsur og ís! Hoppukastali og andlitsmálun. Allir velkomnir!

Fimm ára í grunnskóla

Fimm ára í grunnskóla

Er vont fyrir börn ađ byrja fyrr í grunnskóla en vaninn er? Hugmynd okkar sjálfstćđismanna á Akureyri ađ bjóđa upp á fimm ára bekki í grunnskóla hefur hlotiđ mikla athygli. Svava Ţ. Hjaltalín, grunnskólakennari og frambjóđandi á listanum okkar, kynnir hér tillögu okkar.

En hvađ međ ţig?

En hvađ međ ţig?

Kristján Blćr Sigurđsson, frambjóđandi á lista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, skrifar um mikilvćgi ţess ađ ungt fólk eigi fulltrúa í forystusveit í pólitísku starfi. Akureyringar ţurfi ungan frambjóđanda sem lćtur verkin tala, vinnur ađ ţví ađ hér sé gott ađ búa ţannig ađ annađ fólk vilji búa hér - mikilvćgt ađ tryggja Berglindi Ósk inn í bćjarstjórn.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook