Fréttir

Herrakvöld í Pakkhúsinu 18. maí

Herrakvöld í Pakkhúsinu 18. maí

Herrakvöld Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldiđ í Pakkhúsinu föstudaginn 18. maí kl. 20:00. Léttar veitingar og grill, allir herrar velkomnir.

Búum öldruđum áhyggjulaust ćvikvöld

Búum öldruđum áhyggjulaust ćvikvöld

Svava Ţ. Hjaltalín, grunnskólakennari og nefndarmađur í velferđarráđi Akureyrarbćjar, skipar 17. sćtiđ á frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri. Hún bendir á mikilvćgi ţess ađ hlúa vel ađ öldruđum og sinna góđri ţjónustu viđ ţá.

Samvinna dregur úr streitu

Samvinna dregur úr streitu

Erla Björnsdóttir, hjúkrunarfrćđingur og frambjóđandi á lista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, bendir á mikilvćgi forvarna og heilsueflandi ađgerđa í lýđheilsumálum. Mikilvćgt sé ađ auka samvinnu milli ríkis og sveitarfélags og efla ţjónustu - vinna markvisst ađ ţví ađ draga úr streitu og auka vellíđan bćjarbúa.

Fundur um flugvallamál og framtíđ ferđaţjónustunnar

Fundur um flugvallamál og framtíđ ferđaţjónustunnar

Fundur međ frambjóđendum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og Njáli Trausta Friđbertssyni, alţingismanni, um framtíđ Akureyrarflugvallar og ferđaţjónustu á Norđurlandi verđur haldinn á Norđurslóđasetrinu á Akureyri mánudaginn 14. maí kl. 17:00. Allir velkomnir.

Fyrir okkur öll

Fyrir okkur öll

Akureyri er fallegur bćr og hingađ sćkir árlega fjöldi ferđamanna. Ţórhallur Jónsson, kaupmađur og frambjóđandi í 3. sćti, fer hér yfir áherslumál Sjálfstćđisflokksins á Akureyri til ađ gera bćinn betri.

Ţađ eru ekki allir í stuđi

Ţađ eru ekki allir í stuđi

Akureyri á ađ vera eftirsóknarvert sveitarfélag til búsetu - til ađ svo megi verđa ţarf ađ tryggja raforkuflutninga til Eyjafjarđar. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fer yfir stefnu Sjálfstćđisflokksins í raforkumálunum. Er ekki tími til kominn ađ tengja... svo viđ komumst í stuđ.

Hreinn og umhverfisvćnn bćr

Hreinn og umhverfisvćnn bćr

Akureyri er fallegur og snyrtilegur bćr sem gott er ađ búa í. Ţannig viljum viđ hafa bćinn okkar og leggjum ţví áherslu á ađ öll hreinsun og umhirđa sé til prýđi. Lára Halldóra Eiríksdóttir, frambjóđandi í 4. sćti, fer yfir stefnu Sjálfstćđisflokksins í umhverfismálum - svo bćrinn verđi betri og enn fallegri.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook