Fréttir

Frambođslisti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi samţykktur

Frambođslisti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi samţykktur

Tillaga ađ frambođslista Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var samţykkt á fundi kjördćmisráđs á Akureyri í dag. Ţrjú efstu sćti frambođslistans skipa ţingmenn flokksins; Kristján Ţór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráđherra, Njáll Trausti Friđbertsson og Valgerđur Gunnarsdóttir.

Baldvin Jónsson kjörinn formađur KUSNA

Baldvin Jónsson kjörinn formađur KUSNA

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi fór fram í dag. Baldvin Jónsson í Verđi á Akureyri, var kjörinn formađur KUSNA.

Bćjarmálafundur 2. október

Bćjarmálafundur 2. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 2. október kl. 17.30. Rćtt um málefni Norđurorku og umhverfis- og mannvirkjaráđs, raforkuflutninga, jöfnun kostnađar vegna millilandaflugs, málefni Reykjavíkurflugvallar og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta.

Fundur međ Sigríđi Á. Andersen 28. september

Fundur međ Sigríđi Á. Andersen 28. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til fundar í Kaupangi fimmtudaginn 28. september kl. 20:00. Sigríđur Á. Andersen, dómsmálaráđherra, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum ásamt Kristjáni Ţór Júlíussyni, menntamálaráđherra, og Njáli Trausta Friđbertssyni, alţingismanni. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi 1. október

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi 1. október

Ađalfundur KUSNA verđur haldinn í Kaupangi á Akureyri 1. október kl. 12:00. Fundurinn er haldinn samhliđa kjördćmisţingi Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi sem haldiđ verđur á síđar um daginn. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum Kusna.

Kjördćmisţing á Akureyri 1. október

Kjördćmisţing á Akureyri 1. október

Stjórn kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi bođar til tveggja funda í kjördćmisráđinu sunnudaginn 1. október kl. 14:00. Fundirnir verđa haldnir á 2. hćđ veitingahússins Greifans á Akureyri. Seturétt á fundinum hafa ađalmenn í kjördćmisráđinu.

Fundi í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri frestađ

Fundi í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri frestađ

Stjórn fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri hefur ákveđiđ ađ fresta fyrirhuguđum félagsfundi ráđsins sem halda átti 28. sept., fram yfir alţingiskosningar sem munu fara fram 28. okt. n.k. Ný dagsetning verđur auglýst ađ afstöđnum alţingiskosningum.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook