Fréttir

Fundur međ Kristjáni Ţór 17. september

Fundur međ Kristjáni Ţór 17. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi sunnudaginn 17. september kl. 17:00. Kristján Ţór Júlíusson, menntamálaráđherra og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, fer yfir stöđuna í stjórnmálum ađ loknum stjórnarslitum. Allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 18. september

Bćjarmálafundur 18. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. september kl. 17.30. Rćtt um árshlutareikning bćjarins, tilfallandi skipulagsmál og fáum fréttir úr hafnarstjórn og velferđarráđi. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta.

Bćjarmálafundur 4. september

Bćjarmálafundur 4. september

Fyrsti bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri ađ loknu sumarleyfi verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 4. september kl. 17:30. Rćtt um skipulagsmál, einkum ađalskipulag Akureyrarkaupstađar 2018-2030 sem verđur nú rćtt í bćjarstjórn. Einnig fariđ yfir ţau mál sem hćst bera ađ öđru leyti ađ loknu sumarleyfi.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook