Fréttir

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri 12. janúar

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri 12. janúar

Ađalfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, verđur haldinn í Kaupangi viđ Mýrarveg föstudaginn 12. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Í bođi verđa pizzur og léttir drykkir. Nýir félagar eru velkomnir.

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri


Í skugga valdsins - rćđa Evu Hrundar Einarsdóttur í bćjarstjórn

Í skugga valdsins - rćđa Evu Hrundar Einarsdóttur í bćjarstjórn

Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi, flutti rćđu um "Í skugga valdsins #metoo" fyrir hönd allra kvenna á fundi bćjarstjórnar 12. des. sl. Rćđan er birt hér á vefnum nú.

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins leggja fram bókun viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar 2018

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins leggja fram bókun viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar 2018

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins sátu hjá viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar í bćjarstjórn Akureyrar í gćr og lögđu jafnframt fram bókun.

Ţórhallur í frćđsluráđ

Ţórhallur í frćđsluráđ

Á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í gćr var samţykkt ađ Ţórhallur Harđarson taki sćti í frćđsluráđi í stađ Baldvins Valdemarssonar, sem hćttir í ráđinu af persónulegum ástćđum. Baldvin hefur setiđ í frćđsluráđi frá ţví í janúar 2017.

Bćjarmálafundur 11. desember

Bćjarmálafundur 11. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokkins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 11. desember kl. 17:30. Rćtt um seinni umrćđu fjárhagsáćtlunar Akureyrarbćjar sem nú fer fram í bćjarstjórn sem og önnur mál sem eru á döfinni. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta.

Auglýst eftir frambođum í Röđun

Auglýst eftir frambođum í Röđun

Auglýst er eftir frambođum til röđunar í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri laugardaginn 3. febrúar 2018. Kosiđ verđur um 6 efstu sćti frambođslista. Frambođsfrestur er til og međ 9. janúar 2018 kl. 18:00. Nánari upplýsingar veita Heiđrún Ósk Ólafsdóttir, formađur kjörnefndar, í síma 6900220 og Stefán Friđrik Stefánsson, varaformađur kjörnefndar, í síma 8478492.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook