Fréttir

Aðalfundur Varðar, f.u.s. á Akureyri 12. janúar

Aðalfundur Varðar, f.u.s. á Akureyri 12. janúar

Aðalfundur Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, verður haldinn í Kaupangi við Mýrarveg föstudaginn 12. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Í boði verða pizzur og léttir drykkir. Nýir félagar eru velkomnir.

Jólakveðja frá Sjálfstæðisflokknum á Akureyri

Jólakveðja frá Sjálfstæðisflokknum á Akureyri


Í skugga valdsins - ræða Evu Hrundar Einarsdóttur í bæjarstjórn

Í skugga valdsins - ræða Evu Hrundar Einarsdóttur í bæjarstjórn

Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi, flutti ræðu um "Í skugga valdsins #metoo" fyrir hönd allra kvenna á fundi bæjarstjórnar 12. des. sl. Ræðan er birt hér á vefnum nú.

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram bókun við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2018

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram bókun við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2018

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá við afgreiðslu fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn Akureyrar í gær og lögðu jafnframt fram bókun.

Þórhallur í fræðsluráð

Þórhallur í fræðsluráð

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær var samþykkt að Þórhallur Harðarson taki sæti í fræðsluráði í stað Baldvins Valdemarssonar, sem hættir í ráðinu af persónulegum ástæðum. Baldvin hefur setið í fræðsluráði frá því í janúar 2017.

Bæjarmálafundur 11. desember

Bæjarmálafundur 11. desember

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokkins á Akureyri verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 11. desember kl. 17:30. Rætt um seinni umræðu fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar sem nú fer fram í bæjarstjórn sem og önnur mál sem eru á döfinni. Sjálfstæðismenn á Akureyri eru eindregið hvattir til að mæta.

Auglýst eftir framboðum í Röðun

Auglýst eftir framboðum í Röðun

Auglýst er eftir framboðum til röðunar í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Akureyri laugardaginn 3. febrúar 2018. Kosið verður um 6 efstu sæti framboðslista. Framboðsfrestur er til og með 9. janúar 2018 kl. 18:00. Nánari upplýsingar veita Heiðrún Ósk Ólafsdóttir, formaður kjörnefndar, í síma 6900220 og Stefán Friðrik Stefánsson, varaformaður kjörnefndar, í síma 8478492.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook