Fréttir

Fundur um flugvallarmál

Fundur um flugvallarmál

Vörđur, félag ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, bođar til fundar um flugvallarmál ţriđjudaginn 3. mars kl. 20:00. Njáll Trausti Friđbertsson, bćjarfulltrúi og flugumferđarstjóri, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir.

Ađ loknum ađalfundi fulltrúaráđs

Ađ loknum ađalfundi fulltrúaráđs

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri var haldinn í Kaupangi í dag. Andri Teitsson var kjörinn formađur fulltrúaráđs.

Ályktun Varđar, f.u.s. á Akureyri

Ályktun Varđar, f.u.s. á Akureyri

Stjórn Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, samţykkti ályktun um bólusetningar barna á fundi sínum í kvöld.

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 28. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 28. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi laugardaginn 28. febrúar nk. kl. 11:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Á fundinum verđur lögđ fram tillaga til breytinga á 6. grein laga fulltrúaráđs.

Bćjarstjórn Akureyrar vill víđtćka samstöđu um flugvallarmáliđ

Bćjarstjórn Akureyrar vill víđtćka samstöđu um flugvallarmáliđ

Samţykkt var samhljóđa í bćjarstjórn Akureyrar í gćr ađ skora á borgarfulltrúa ađ gefa Rögnunefndinni svigrúm til ađ ljúka vinnu vegna framtíđarskipulags viđ Reykjavíkurflugvöll áđur en framkvćmdaleyfi vćri afgreitt á Hlíđarendasvćđi. Borgarstjórn samţykkti engu ađ síđur á fundi sínum umrćtt framkvćmdaleyfi.

Atvinnumálanefnd stofnuđ ađ nýju

Atvinnumálanefnd stofnuđ ađ nýju

Á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í dag var samţykkt tillaga um ađ stofna ađ nýju sérstaka atvinnumálanefnd. Fulltrúi Sjálfstćđisflokksins í nefndinni verđur Elías Gunnar Ţorbjörnsson og verđur Ţórhallur Jónsson varamađur hans.

Oktavía lćtur af formennsku í fulltrúaráđinu

Oktavía lćtur af formennsku í fulltrúaráđinu

Oktavía Jóhannesdóttir hefur látiđ af formennsku í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri vegna flutninga til Reykjavíkur. Hún hefur gegnt formennsku frá árinu 2011.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook