Fréttir

Fundur um flugvallarmál

Fundur um flugvallarmál

Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, boðar til fundar um flugvallarmál þriðjudaginn 3. mars kl. 20:00. Njáll Trausti Friðbertsson, bæjarfulltrúi og flugumferðarstjóri, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir.

Að loknum aðalfundi fulltrúaráðs

Að loknum aðalfundi fulltrúaráðs

Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri var haldinn í Kaupangi í dag. Andri Teitsson var kjörinn formaður fulltrúaráðs.

Ályktun Varðar, f.u.s. á Akureyri

Ályktun Varðar, f.u.s. á Akureyri

Stjórn Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, samþykkti ályktun um bólusetningar barna á fundi sínum í kvöld.

Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri 28. febrúar

Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri 28. febrúar

Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn í Kaupangi laugardaginn 28. febrúar nk. kl. 11:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verður lögð fram tillaga til breytinga á 6. grein laga fulltrúaráðs.

Bæjarstjórn Akureyrar vill víðtæka samstöðu um flugvallarmálið

Bæjarstjórn Akureyrar vill víðtæka samstöðu um flugvallarmálið

Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa að gefa Rögnunefndinni svigrúm til að ljúka vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll áður en framkvæmdaleyfi væri afgreitt á Hlíðarendasvæði. Borgarstjórn samþykkti engu að síður á fundi sínum umrætt framkvæmdaleyfi.

Atvinnumálanefnd stofnuð að nýju

Atvinnumálanefnd stofnuð að nýju

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í dag var samþykkt tillaga um að stofna að nýju sérstaka atvinnumálanefnd. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni verður Elías Gunnar Þorbjörnsson og verður Þórhallur Jónsson varamaður hans.

Oktavía lætur af formennsku í fulltrúaráðinu

Oktavía lætur af formennsku í fulltrúaráðinu

Oktavía Jóhannesdóttir hefur látið af formennsku í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Akureyri vegna flutninga til Reykjavíkur. Hún hefur gegnt formennsku frá árinu 2011.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook