Fréttir

Bćjarmálafundur 16. febrúar

Bćjarmálafundur 16. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 16. febrúar kl. 17:30. Bćjarfulltrúarnir Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Njáll Trausti Friđbertsson flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar var haldinn sl. sunnudag. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur.

Fundur um atvinnumál í Eyjafirđi

Fundur um atvinnumál í Eyjafirđi

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund um atvinnumál í Kaupangi laugardaginn 14. febrúar kl. 11:00. Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson, framkvćmdastjóri AFE, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum.

Ađalfundur Varnar

Ađalfundur Varnar

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, var haldinn í Kaupangi í gćrkvöldi. Svava Ţ. Hjaltalín var endurkjörin formađur Varnar.


"Útivistarreglur barna og unglinga á netinu"

Í grein fjallar Bergţóra Ţórhallsdóttir, varabćjarfulltrúi og nefndarmađur í samfélags- og mannréttindaráđi, um tölvu- og netnotkun barna í tilefni af alţjóđlega netöryggisdeginum, sem er í dag 10. febrúar.

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar var haldinn í Kaupangi í dag. Jón Orri Guđjónsson var endurkjörinn formađur félagsins.

Ađalfundur Varđar, f.u.s.

Ađalfundur Varđar, f.u.s.

Ađalfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, var haldinn í Kaupangi í kvöld. Pálmi Ţorgeir Jóhannsson var kjörinn formađur í stađ Ketils Sigurđar Jóelssonar, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook