Fréttir

Vinnustofa Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Vinnustofa Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Allir sem vilja taka ţátt í ađ gera góđan bć betri eru velkomnir á vinnustofu Sjálfstćđisflokksins á Akureyri - fimmtudaginn 3. apríl kl. 18:00 í Brekkuskóla. Bođiđ verđur upp á súpu og brauđ - allir velkomnir! Tilgangurinn međ vinnustofunni er ađ hittast og rćđa helstu framfaramál og ćskilegar áherslur í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hugmyndavinnan verđur höfđ til hliđsjónar viđ vinnu stefnuskrár Sjálfstćđisflokksins fyrir kosningar í vor.

Bćjarmálafundur 31. mars

Bćjarmálafundur 31. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 31. mars kl. 20:00. Ólafur Jónsson, bćjarfulltrúi, og Njáll Trausti Friđbertsson, varabćjarfulltrúi, flytja framsögu um bćjarmálin. Rćtt t.d. um endurskođun menningarstefnu, atvinnustefnu Akureyrarbćjar, fráveitu Akureyrarbćjar og stefnuumrćđu um framkvćmdaráđ og fasteignir Akureyrarbćjar. Nefndarmenn og áheyrnarfulltrúar gera grein fyrir stöđu mála í ţeirra nefndum.

Fundur um virkjanaframkvćmdir á Ţeistareykjum

Fundur um virkjanaframkvćmdir á Ţeistareykjum

Fundur verđur í Kaupangi laugardaginn 29. mars kl. 10:30. Valur Knútsson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, mun kynna undirbúning virkjunarframkvćmda á Ţeistareykjum og stöđu verkefnisins. Ađ lokinni framsögu mun Valur svara spurningum fundarmanna. Allir velkomnir - bođiđ upp á létta morgunhressingu.

Vörđur, f.u.s. á Akureyri, ályktar gegn ţrengingu á Glerárgötu

Vörđur, f.u.s. á Akureyri, ályktar gegn ţrengingu á Glerárgötu

Stjórn Varđar, f.u.s. á Akureyri, hefur sent frá sér ályktun vegna nýs miđbćjarskipulags. Ţar er ţrenging Glerárgötu gagnrýnd harđlega og lagst gegn hugmyndum um fćkkun bílastćđa á miđbćjarsvćđinu.

Fundur um miđbćjarskipulag - bćjarmálafundur 17. mars

Fundur um miđbćjarskipulag - bćjarmálafundur 17. mars

Kynningarfundur um nýtt miđbćjarskipulag verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 17. mars kl. 18:00. Ólafur Jónsson, bćjarfulltrúi, Stefán Friđrik Stefánsson, áheyrnarfulltrúi í skipulagsnefnd, og Unnsteinn Jónsson, fyrrum nefndarmađur í skipulagsnefnd, munu fara yfir nýtt skipulag međ viđmiđ frá fyrra skipulagi á síđasta kjörtímabili. Bćjarmálafundur hefst svo kl. 20:00. Fariđ yfir stöđu bćjarmálanna.

Opinn fundur um atvinnumál

Opinn fundur um atvinnumál

Opinn fundur um atvinnumál verđur í Kaupangi fimmtudaginn 13. mars kl. 20:00. Alţingismennirnir Jón Gunnarsson, formađur atvinnuveganefndar Alţingis, Haraldur Benediktsson og Ásmundur Friđriksson flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Eva Hrund Einarsdóttir, sem skipar 2. sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum í vor.

Opiđ hús međ frambjóđendum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Opiđ hús međ frambjóđendum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Frambjóđendur á lista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum 31. maí nk. verđa međ opiđ hús í Kaupangi á fimmtudögum kl. 17:00 til 19:00, frá og međ nćsta fimmtudegi, 13. mars nk. Frambjóđendur taka á móti gestum og gangandi í kaffispjall um málefni líđandi stundar og framtíđar, og ţađ sem brennur kjósendum á hjarta í ađdraganda kosninga.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook