Njáll Trausti Friđbertsson fimmtugur

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og fyrrum bćjarfulltrúi á Akureyri, er fimmtugur í dag.


Eftirfarandi umfjöllun um Njál Trausta birtist í Morgunblađinu í dag:


"Njáll Trausti Friđberts­son fćdd­ist 31. des­em­ber 1969 í Reykja­vík. Hann var síđasta barn árs­ins 1969, fćdd­ist kl. 22.20. Hann ólst upp á Seltjarn­ar­nesi og var mikiđ hjá ömmu sinni í Faxa­skjól­inu.

Njáll gekk í Mýr­ar­húsa­skóla, Val­húsa­skóla og Mennta­skól­ann í Reykja­vík og varđ stúd­ent 1990. Njáll var skipt­inemi í Delaware í Banda­ríkj­un­um vet­ur­inn 1987-1988 og gekk í Caes­ar Rod­ney High School. „Ég spilađi fót­bolta međ skólaliđinu og varđ marka­hćst­ur í rík­inu og val­inn í liđ ţess. Ég ćfđi međ KR frá unga aldri en hćtti knatt­spyrnuiđkun eft­ir skipt­inem­a­áriđ vegna meiđsla. Skipt­inem­a­áriđ var mjög lćr­dóms­ríkt og mađur fékk ađra sýn á til­ver­una.“

Njáll hóf nám í flug­um­ferđar­stjórn strax eft­ir stúd­ents­próf og starfađi viđ flug­um­ferđar­stjórn á Ak­ur­eyr­arflug­velli eft­ir ađ námi lauk og ţangađ til hann sett­ist á ţing haustiđ 2016. „Ég viđheld rétt­ind­un­um sem flug­um­ferđar­stjóri međ ţví ađ vinna eina og eina vakt.“

Njáll Trausti er einnig út­skrifađur viđskipta­frćđing­ur frá Há­skól­an­um á Ak­ur­eyri 2004 međ áherslu á ferđaţjón­ustu og ţá sér­stak­lega á hagrćna ţćtti henn­ar.

Njáll hóf ţátt­töku í bćj­ar­póli­tík­inni á Ak­ur­eyri 2010 sem vara­bćj­ar­full­trúi og síđan bćj­ar­full­trúi 2014-2016. Hann sagđi af sér sem bćj­ar­full­trúi eft­ir ađ hafa veriđ kos­inn á ţing um ára­mót­in 2016/​2017. Hann sit­ur í fjár­laga­nefnd og at­vinnu­vega­nefnd og er formađur Íslands­deild­ar NATÓ-ţings­ins. Njáll hef­ur veriđ áber­andi í umrćđum um mál­efni ferđaţjón­ust­unn­ar, sam­ganga og raf­orku­mál frá ţví ađ hann sett­ist á ţing.

Í rúm 20 ár tók Njáll ţátt í starfi Round­ta­ble á Íslandi og var međal ann­ars lands­for­seti RTÍ á ţeim tíma. Njáll er virk­ur fé­lagi í Odd­fellow á Ak­ur­eyri. Hann er ann­ar tveggja formanna Hjart­ans í Vatns­mýri sem stofnađ var til ađ verja Reykja­vík­ur­flug­völl í Vatns­mýr­inni.

„Ég hef mjög gam­an af ţví ađ ferđast og ţá ekki síđur inn­an­lands. Litlu hlut­irn­ir eru farn­ir ađ veita manni meiri ánćgju međ tím­an­um eins og ađ fara í góđan göngu­túr međ labra­dortík­ina mína hana Bellu.

Viđ hjón­in gift­um okk­ur 31. des­em­ber 1999 rétt áđur en 2000-vand­inn átti ađ bresta á. Viđ eig­um ţví 20 ára brúđkaup­saf­mćli á fimm­tugsaf­mćl­inu.“


Eig­in­kona Njáls er Guđrún Gyđa Hauks­dótt­ir, f. 16. októ­ber 1968, hjúkr­un­ar­frćđing­ur og verk­efna­stjóri hjá Heilsu­vernd. Ţau eru bú­sett í Nausta­hverfi á Ak­ur­eyri. For­eldr­ar henn­ar eru hjón­in Ásta Kjart­ans­dótt­ir, f 19.2. 1950, heil­brigđis­rit­ari og Hauk­ur Sig­urđsson, f. 23.10. 1947. viđskipta­frćđing­ur. Ţau gift­ust 29.7. 1972 og eru bú­sett í Kópa­vogi.

Börn Njáls og Guđrún­ar eru: 1) Stefán Trausti, f. 2.11. 1996, raf­einda­virki á Ak­ur­eyri. Dótt­ir hans er Elena Hrönn, f. 11.12. 2015; 2) Pat­rek­ur Atli, f. 1.2. 2001, verk­frćđinemi viđ Há­skól­ann í Reykja­vík.

Systkini Njáls eru Krist­ín Björk Friđberts­dótt­ir, f. 22.5. 1963, býr í Reykja­vík; Friđbert Friđberts­son, f. 11.4. 1965, for­stjóri Heklu; Jó­hann Grím­ur Friđberts­son, f. 10.4. 1971, sjón­tćkja­frćđing­ur, býr í Svíţjóđ.

For­eldr­ar Njáls voru Friđbert Páll Njáls­son, f. 10.12. 1940, d. 26.1. 2003, sölumađur í Reykja­vík, og Pálína Guđmunds­dótt­ir, f. 2.3. 1944, d. 6.4. 2008, vann viđ umönn­un aldrađra í Reykja­vík. Ţau skildu ţegar Njáll var ung­ur ađ árum."


Sjálfstćđismenn á Akureyri og í Norđausturkjördćmi öllu óska Njáli Trausta og fjölskyldu hans innilega til hamingju međ stórafmćliđ.Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook