Fundir í málefnanefndum Sjálfstćđisflokksins 9. september

Miđvikudaginn 9. september standa málefnanefndir Sjálfstćđisflokksins fyrir opnum fundum í Valhöll ţar sem flokksmenn koma saman til ađ rćđa og leggja drög ađ stefnu flokksins í ađdraganda landsfundar.

Fyrri fundurinn verđur klukkan 12:00. Fundirnir verđa haldnir í Valhöll en jafnframt verđur hćgt ađ taka ţátt í gegnum Zoom-forritiđ. Nánari upplýsingar um ţátttöku í gegnum Zoom verđa birtar á heimasíđu flokksins, xd.is, hinn 9. september.
Ađ ţessu sinni munu umrćđur eiga sér stađ í ţemahópum. Í upphafi fundar eru ţemu kynnt til leiks og ađ ţví lokna skipta fundarmenn sér í smćrri hópa ţar sem einstaka ţemu eru tekin fyrir og rćdd.

Ţemu sem rćdd verđa milli kl. 12:00-13:00
• Fjölbreyttari lífsmarkmiđ
• Eldri og hressari ţjóđ
• Mörk hins persónulega og pólitíska
• Nýsköpun

Seinni fundurinn verđur kl. 16:00. Ţemu sem rćdd verđa milli kl. 16:00-17:00
• Meiri kröfur til hins opinbera
• Opiđ og alţjóđlegt samfélag
• Gerum ţađ sem virkar
• Umhverfisvitund og sjálfbćrni

Flokksmenn eru eindregiđ hvattir til ađ taka ţátt í málefnastarfi flokksins


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook