Edvard van der Linden látinn

Félagi okkar og kćr vinur, Edvard van der Linden, stjórnarmađur í Málfundafélaginu Sleipni, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri, fimmtudaginn 2. maí, áttrćđur ađ aldri. Jarđarför hans mun fara fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. maí nk. kl. 13:30.

Edvard fćddist í Rotterdam í Hollandi 4. ágúst 1938. Eiginkona hans er Herdís Guđrún van der Linden. Ţau eignuđust fjóra syni: Ómar Ţór, Arnar Christian, Jón Örvar og Pálmar Gústaf. Ţau eiga ellefu barnabörn og eitt langafabarn.

Fyrstu árin bjó Edvard í Hollandi en fluttist svo til Danmerkur ađ lokinni seinni heimsstyrjöldinni - stríđstíminn setti mikiđ mark á Edvard og var honum mikil lífsreynsla og rćndi hann ćskunni eins og hann sagđi oft. Í Danmörku kynntist Edvard eiginkonu sinni Herdísi, međan hún var í hjúkrunarfrćđinámi ţar ytra. Í Danmörku starfađi hann td sem flugeindarafvirki hjá SAS og flugrafvirki hjá Stirling Airways.

Edvard, Herdís og synirnir fjórir fluttu til Íslands áriđ 1972 - fjölskyldan bjó um tíma í Reykjavík, en fluttist svo í Kristnes ţar sem Herdís starfađi um nokkuđ skeiđ. Edvard og Herdís fluttust međ fjölskyldu sína til Akureyrar áriđ 1978, bjuggu ţar alla tíđ í Steinahlíđ. Edvard, sem var raftćkja- og iđnfrćđingur ađ mennt, starfađi sem símvirki hjá Pósti og síma allan starfsaldur sinn eftir ađ fjölskyldan flutti til Íslands.

Eddý, eins og hann var jafnan kallađur, vann ötullega fyrir Íţróttafélagiđ Ţór allt frá ţví hann fluttist í ţorpiđ. Hann sat í stjórn knattspyrnudeildar Ţórs um áratugaskeiđ og kom á reglulegum kaffifundum félagsmanna međ mági sínum Ćvari Heiđari Jónssyni, sem fyrst voru haldnir á laugardögum og síđar fćrđir yfir á föstudaga.

Eddý var gerđur ađ heiđursfélaga í Ţór í desember 2013. Áđur hafđi hann fengiđ bćđi silfur- og gullmerki félagsins. Hann var einnig sćmdur silfurmerki KSÍ á 95 ára afmćli Ţórs sumariđ 2010.

Edvard vann um langt skeiđ međ Sjálfstćđisflokknum á Akureyri -- Eddý hafđi brennandi áhuga á ţjóđmálum og var mikilvirkur í félagsstarfi flokksins; mćtti á alla fundi og viđburđi. Fyrst vann hann í bakvarđasveitinni međ öflugu fjáröflunarstarfi. Hann var svo kjörinn varamađur í stjórn Málfundafélagsins Sleipnis voriđ 2011 og sat síđan í ađalstjórn Sleipnis frá vorinu 2012 til dánardags.

Eddý var einlćgur, hress og jákvćđur félagi sem alltaf lagđi gott og heilsteypt framlag til félagsstarfsins okkar - vinsćll og vann vel fyrir vini sína og félaga. Ađ honum verđur mikill missir í félagsstarfinu.

Sjálfstćđismenn á Akureyri votta fjölskyldu Edda innilega samúđ - viđ ţökkum honum sanna vináttu og tryggđ viđ starf Sjálfstćđisflokksins.

 

Stefán Friđrik Stefánsson
formađur Málfundafélagsins Sleipnis og ritstjóri Íslendings


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook