Fréttir

Íslenskur landbúnađur til framtíđar

Íslenskur landbúnađur til framtíđar

Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, fjallar í grein um stöđu íslensks landbúnađar til framtíđar. Hann skipađi í síđustu viku verk­efn­is­stjórn um mót­un land­búnađar­stefnu fyr­ir Ísland fram til ársins 2040. Íslenskur landbúnađur stendur á krossgötum og rétti tím­inn nú ađ fara í ţessa vinnu og skapa sam­eig­in­lega sýn og áhersl­ur til framtíđar.

Viđ látum ekki okkar eftir liggja ţegar á reynir

Viđ látum ekki okkar eftir liggja ţegar á reynir

Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi, skrifar í grein á Íslendingi um samstarf allra frambođa í bćjarstjórn Akureyrar ţađ sem eftir lifir kjörtímabilsins. Međ ţví sé ekki veriđ ađ leggja pólitík eđa gagnrýna umrćđu af - allir fulltrúar standi áfram á sannfćringu sinni og komi fram međ eigin skođanir, ţó stefnt sé ađ samstöđu ţegar hún sé fyrir hendi.

Landsfundi Sjálfstćđisflokksins frestađ

Landsfundi Sjálfstćđisflokksins frestađ

Miđstjórn Sjálfstćđisflokksins ákvađ á fundi sínum hinn 21. september ađ fresta landsfundi til nćsta árs. Fundinn átti ađ halda dagana 13.-15. nóvember n.k. Nánari dagsetning verđur ákveđin og auglýst síđar en stefnt er ađ ţví ađ fundurinn verđi haldinn í byrjun nćsta árs.

Ný stađa í bćjarmálum - áskoranir og verkefni nćstu 20 mánuđi

Ný stađa í bćjarmálum - áskoranir og verkefni nćstu 20 mánuđi

Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, skrifar í grein á Íslendingi um nýja stöđu í bćjarmálum eftir ađ öll frambođ í bćjarstjórn Akureyrar tóku höndum saman um samstarf nćstu 20 mánuđi, ţađ sem eftir lifir kjörtímabilsins.

Yfirlýsing frá bćjarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Yfirlýsing frá bćjarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri hafa gengiđ til samstarfs viđ öll frambođ í bćjarstjórn Akureyrarbćjar ţađ sem eftir lifir kjörtímabilsins nćstu 20 mánuđi í breiđri samstöđu til ađ takast á viđ erfiđa rekstrarstöđu Akureyrarbćjar. Í grein á Íslendingi fara bćjarfulltrúar flokksins yfir afstöđu sína og sýn á verkefniđ framundan

Fundur í fulltrúaráđi 21. september

Fundur í fulltrúaráđi 21. september

Bođađ er til fundar fulltrúaráđs mánudagskvöldiđ 21. september kl. 20.00 í Kaupangi. Tilefni fundarins er ađ rćđa ţá stöđu sem uppi er í rekstri bćjarins. Í ljósi ţeirrar takmarkana sem eru í gildi vegna Covid-19 verđur fjöldi gesta í Kaupangi takmarkađur og gćtt ađ sóttvarnarreglum. Fulltrúar geta tekiđ ţátt í fundinum í gegnum Zoom.

Frá bćjarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Frá bćjarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri - Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Ţórhallur Jónsson, fara í grein á Íslendingi yfir bćjarmálin ađ loknum fundi bćjarstjórnar 15. september sl. og skerpa á sinni sýn á helstu mál sem rćdd voru á fundinum.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook