Fréttir

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór og Njáli Trausta 5. október

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór og Njáli Trausta 5. október

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi í kjördćmaviku ţingmanna laugardaginn 5. október kl. 11:00. Rćtt um stöđuna í pólitíkinni og málefni kjördćmisins. Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, og Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni

Bćjarmálafundur 30. september

Bćjarmálafundur 30. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 30. september kl. 17:30. Rćtt td um stöđu mála í Norđurorku, Akureyrarstofu og hafnarstjórn, skipulagsmál og viđauka viđ fjárhagsáćtlun 2019. Fundarstjóri verđur Eva Hrund Einarsdóttir. Sjálfstćđisfólk á Akureyri er eindregiđ hvatt til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Jón Gunnarsson kjörinn ritari Sjálfstćđisflokksins

Jón Gunnarsson kjörinn ritari Sjálfstćđisflokksins

Jón Gunnarsson hefur veriđ kjörinn ritari Sjálfstćđisflokksins á flokksráđsfundi á Hilton Nordica Hótel í Reykjavík. Jón hlaut 135 atkvćđi, 52,9%. Áslaug Hulda Jónsdóttir hlaut 117 atkvćđi, 45,2%. Ađrir hlutu fćrri atkvćđi. Auđir og ógildir seđlar voru 4. 259 greiddu atkvćđi.

Bćjarmálafundur 16. september

Bćjarmálafundur 16. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 16. september kl. 17.30. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi 21. september

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi 21. september

Ađalfundur Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi (KUSNA) verđur haldinn í Kaupangi á Akureyri 21. september kl. 12:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum KUSNA.

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 7. september

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 7. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 7. september kl. 10:00. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, fer yfir stöđuna í pólitíkinni viđ upphaf ţingvetrar og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook