Fréttir

Ung á Akureyri

Ung á Akureyri

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, 24 ára meistaranemi í lögfrćđi viđ Háskólann á Akureyri, skipar 5. sćtiđ á listanum okkar - öflugur fulltrúi ungs fólks í lykilsćti í kosningunum í vor. Hér fer Berglind Ósk yfir helstu áherslumál Sjálfstćđisflokksins í málefnum ungs fólks.

Aldursvćni bćrinn Akureyri

Aldursvćni bćrinn Akureyri

Međ hćkkandi hlutfalli eldri borgara í samfélaginu er nauđsynlegt ađ huga ađ heilsueflingu ţeirra. Ţórhallur Harđarson, frambjóđandi í 6. sćti, fer yfir stefnu Sjálfstćđisflokksins, til heilsueflingar eldri borgara, sem er eitt áherslumála í stefnuskrá okkar.

Konukvöld í Pakkhúsinu 11. maí

Konukvöld í Pakkhúsinu 11. maí

Ţá er loksins komiđ ađ ţví! Konukvöld Sjálfstćđiskvenna á Akureyri verđur haldiđ föstudaginn 11. maí í Pakkhúsinu kl. 19:00 Hin ćđislega Sigga Kling mćtir og heldur uppi fjörinu. Léttar veitingar í bođi Allar konur velkomnar!

Brúum biliđ

Brúum biliđ

Fjölskyldubćrinn Akureyri hefur ekki stađiđ undir nafni síđustu misseri ef marka má könnun Gallup á viđhorfi bćjarbúa til ţjónustu leikskóla. Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi, fer yfir ţađ hvađ veldur og hverju viđ sjálfstćđismenn viljum breyta til betri vegar.

Bćjarmálafundur 7. maí

Bćjarmálafundur 7. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í kosningaskrifstofu flokksins í Kaupvangsstrćti 1, 2. hćđ, kl. 17:30 mánudaginn 7. maí kl. 17:30. Rćtt um ársreikning Akureyrarbćjar 2017, stefnurćđu formanns velferđarráđs, viđauka um fjárhagsáćtlun 2018, skipulagsmál, fjármálaáćtlun ríkisstjórnar og fariđ yfir stöđuna í kosningabaráttunni ţegar 19 dagar eru til kosninga. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Gerum bćinn betri

Gerum bćinn betri

Kosningabaráttan hefst nú af fullum krafti. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fer hér yfir baráttuna framundan og helstu málefni sem viđ sjálfstćđismenn leggjum áherslu á.

Unga og kraftmikla Akureyri

Unga og kraftmikla Akureyri

Ungir Sjálfstćđismenn bjóđa til Menningarveislu á Pósthúsbarnum nk. föstudag, 4. maí, kl. 20:00. Alda Karen, sölu- og markađsstjóri Ghostlamp í New York, ćtlar ađ halda léttan fyrirlestur fyrir okkur en hún fyllti nýlega Eldborgarsal Hörpu ţegar hún var međ námskeiđiđ LIFE- Masterclass. Ungir frambjóđendur ćtla ađ kynna helstu áherslumál unga fólksins á Akureyri. Stefán Haukur ćtlar ađ trúbba og trylla lýđinn 🎉 Beer pong og fleira! Bođiđ verđur upp á drykki á međan birgđir endast! ATH! 18 ára aldurstakmark. Allir velkomnir!

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook