Fréttir

Pétur H. Blöndal látinn

Pétur H. Blöndal látinn

Pét­ur H. Blön­dal, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, lést ađ kvöldi 26. júní, 71 árs ađ aldri. Pétur hafđi setiđ sem ţingmađur Reykvíkinga frá árinu 1995.

Halldór Halldórsson látinn

Halldór Halldórsson látinn

Halldór Halldórsson, blađamađur, lést 11. júní sl. Halldór var ritstjóri Íslendings, blađs Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, á árunum 1982-1984.

Hátíđarfundur í bćjarstjórn í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna

Hátíđarfundur í bćjarstjórn í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna

Hátíđarfundur var haldinn í bćjarstjórn Akureyrar í dag í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna 19. júní nk. Fundinn sátu ađeins kvenkyns ađal- og varamenn í bćjarstjórn. Konum sem setiđ hafa í bćjarstjórn gegnum tíđina var bođiđ sérstaklega til fundarins af ţessu tilefni. Eva Hrund Einarsdóttir, Bergţóra Ţórhallsdóttir og Ţórunn Sif Harđardóttir sátu fundinn sem bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins.

Bćjarmálafundur 15. júní

Bćjarmálafundur 15. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 15. júní kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Hverfisgöngur í miđbć og Hrísey

Hverfisgöngur í miđbć og Hrísey

Hverfisgöngur verđa í miđbć og Hrísey á nćstunni. Fimmtudaginn 11. júní göngum viđ um Miđbćinn - hittumst viđ Akueyrarkirkju kl. 16:00. Viđ fáum okkur hressingu á Múlabergi eftir gönguna. Föstudaginn 12. júní göngum viđ um Hrísey - hittumst viđ Hríseyjarskóla kl. 17:00. Allir eru velkomnir - okkur langar til ađ hitta ţig, heyra hvađ ţú hefur ađ segja um hverfiđ ţitt: hver stađan er á göngustígum, umferđaröryggi, leikvöllum, í skipulagsmálum og öđru mikilvćgu.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook