Fréttir

Bćjarmálafundur 4. maí

Bćjarmálafundur 4. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 4. maí kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Hverfisgöngur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Hverfisgöngur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Sjálfstćđismenn ganga um hverfi Akureyrar á nćstunni. Tilgangurinn er ađ gefa íbúum tćkifćri á ađ hitta bćjarfulltrúa og trúnađarmenn flokksins og koma međ ábendingar um ţađ sem betur má fara. Allir eru velkomnir - okkur langar til ađ hitta ţig, heyra hvađ ţú hefur ađ segja um hverfiđ ţitt: hver stađan er á göngustígum, umferđaröryggi, leikvöllum, í skipulagsmálum og öđru mikilvćgu. Hér má sjá nánari upplýsingar um dagsetningar í hverfisgöngunum og tímasetningar ţeirra.

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Sjálfstćđismenn á Akureyri munu fagna sumarkomu međ ţví ađ koma saman í vöfflukaffi í Kaupangi á sumardaginn fyrsta, 23. apríl, frá kl. 15:00. Hvetjum alla sjálfstćđismenn til ađ mćta í vöfflukaffi og fagna sumarkomu međ okkur.

Bćjarmálafundur 20. apríl

Bćjarmálafundur 20. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 20. apríl kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bréf til Alţingis vegna Reykjavíkurflugvallar

Bréf til Alţingis vegna Reykjavíkurflugvallar

Formenn Hjartans í Vatnsmýri, Friđrik Pálsson, athafnamađur, og Njáll Trausti Friđbertsson, bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, hafa sent bréf til Alţingis og innanríkisráđherra vegna framkvćmda viđ norđurenda NA/SV brautar Reykjavíkurflugvallar.

Aldarafmćli Íslendings

Aldarafmćli Íslendings

Í dag eru liđin 100 ár frá útgáfu fyrsta tölublađs Íslendings, sem síđar varđ málgagn Sjálfstćđisflokksins á Akureyri. Stefán Friđrik Stefánsson, ritstjóri Íslendings, fer lauslega yfir sögu blađsins í tilefni afmćlisins.

Nýr ađalmađur í velferđarráđi

Nýr ađalmađur í velferđarráđi

Á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í dag var samţykkt tillaga um breytingu á skipan ađal- og varamanns Sjálfstćđisflokksins í velferđarráđi. Svava Hjaltalín tekur sćti ađalmanns í stađ Oktavíu Jóhannesdóttur.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook