Fréttir

Vöxtur í ferđaţjónustu - tćkifćrin framundan

Vöxtur í ferđaţjónustu - tćkifćrin framundan

Spjallfundur verđur á kosningaskrifstofunni í Strandgötu 3 laugardaginn 10. maí kl. 11:00 til 13:00. Fundarefniđ: vöxtur í ferđaţjónustunni og tćkifćrin framundan. Framsögur flytja: Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds - Bílaleigu Akureyrar, og Sćvar Freyr Sverrisson, framkvćmdastjóri Saga Travel. Njáll Trausti Friđbertsson, frambjóđandi í 3. sćti á lista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, kynnir áherslur frambođsins.

Tölum um stjórnmál

Tölum um stjórnmál

Baldvin Valdemarsson, verkefnastjóri og frambjóđandi í 5. sćti, fjallar í grein um mikilvćgi ţess ađ tala um stjórnmál og glćđa um leiđ áhuga á ţeim. Stjórnmál eigi ađ vera skemmtileg.

Kynning á frambjóđendum í nýrri útgáfu Íslendings

Kynning á frambjóđendum í nýrri útgáfu Íslendings

Íslendingur, blađ fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna, er komiđ út. Í blađinu eru myndir úr starfinu og kynningar á sjö efstu frambjóđendum á lista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fyrir sveitarstjórnarkosningar 31. maí nk, undir heitinu Hin hliđin. Stefán Friđrik Stefánsson, ritstjóri Íslendings, lagđi fyrir frambjóđendur fjölbreyttar spurningar sem snúast í senn bćđi um stjórnmál og ţađ sem stendur frambjóđendum nćrri persónulega.

XD 2014

Bćjarmálafundur 5. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á kosningaskrifstofunni ađ Strandgötu 3 mánudaginn 5. maí kl. 20:00. Rćtt t.d. um miđbćjarskipulag, Glerárvirkjun, 3. áfanga Naustahverfis - Haga, og seinni umrćđa um ársreikning Akureyrarbćjar. Nefndarmenn og áheyrnarfulltrúar gera grein fyrir stöđu mála í nefndum. Fariđ yfir stöđuna í kosningabaráttunni. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Okkar Akureyri

Okkar Akureyri

Slagorđ Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum 31. maí nk. er Okkar Akureyri. Í grein fjallar Eva Hrund Einarsdóttir, sem skipar 2. sćtiđ á frambođslista Sjálfstćđisflokksins, um slagorđiđ og ţau baráttumál sem munu einkenna Okkar Akureyri í vor.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook