Fréttir

Sjálfstćđisfólk hafnar ţrengingu Glerárgötu

Sjálfstćđisfólk hafnar ţrengingu Glerárgötu

Sjálfstćđisfólk á Akureyri hafnar eindregiđ ţrengingu Glerárgötu í stefnuskrá sinni. Í grein fjallar Njáll Trausti Friđbertsson, varabćjarfulltrúi, nánar um hversu mikilvćgt sé ađ leggjast gegn ţrengingunni.

Spjallfundur um málefni eldri borgara

Spjallfundur um málefni eldri borgara

Spjallfundur um málefni eldri borgara verđur haldinn á kosningaskrifstofunni, Strandgötu 3, föstudaginn 23. maí kl. 12:00. Frambjóđendur kynna stefnumál og Halldór Blöndal flytur rćđu. Bođiđ upp á hádegishressingu - allir velkomnir.

Spjallfundur um atvinnu- og velferđarmál

Spjallfundur um atvinnu- og velferđarmál

Fundur verđur um atvinnu- og velferđarmál á kosningaskrifstofunni, Strandgötu 3, miđvikudaginn 21. maí kl. 20:00. Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, og Ragnheiđur Elín Árnadóttir, iđnađar- og viđskiptaráđherra, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir.

Utankjörfundarkosning í Menningarhúsinu Hofi

Utankjörfundarkosning í Menningarhúsinu Hofi

Utankjörfundarkosning vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí stendur nú yfir í Menningarhúsinu Hofi, Strandgötu 12 (2. hćđ). Hér eru birtar nánari upplýsingar um opnunartíma í utankjörfundi.

Okkar Akureyri - kynningarmyndband

Okkar Akureyri - kynningarmyndband

Kynningarmyndband Sjálfstćđisflokksins á Akureyri fyrir bćjarstjórnarkosningar 31. maí nk.

Bćjarmálafundur 19. maí

Bćjarmálafundur 19. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á kosningaskrifstofunni, Strandgötu 3, mánudaginn 19. maí kl. 20:00. Stađan tekin á bćjarmálunum viđ lok kjörtímabilsins, ţar sem ţetta er síđasti bćjarmálafundur fyrir kosningar, og kosningabaráttunni ţar sem nú styttist óđum í kosningar.

Rödd Akureyrar ţarf ađ heyrast

Rödd Akureyrar ţarf ađ heyrast

Mörgum finnst Akureyri hafa glatađ hlutverki sínu sem forystusveitarfélag á landsbyggđinni og vanta frumkvćđi og kraft ţar í lykilmálum landsbyggđar. Í grein fjallar Gunnar Gíslason, oddviti frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, um mikilvćgi ţess ađ endurheimta ţessa stöđu.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook