Fréttir

Bćjarmálafundur 1. desember

Bćjarmálafundur 1. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. desember kl. 17:30. Bćjarfulltrúarnir Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Njáll Trausti Friđbertsson flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fundur um málefni landsbyggđanna

Fundur um málefni landsbyggđanna

Fundur um málefni landsbyggđanna verđur haldinn í Kaupangi laugardaginn 29. nóvember kl. 11:00. Framsögu flytur Ţóroddur Bjarnason, stjórnarformađur Byggđastofnunar, og svarar spurningum fundarmanna. Allir velkomnir - bođiđ upp á morgunhressingu.

Bćjarmálafundur 24. nóvember

Bćjarmálafundur 24. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 24. nóvember kl. 17:30. Bćjarfulltrúar fara yfir stöđuna viđ vinnu ađ fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar og áherslur Sjálfstćđisflokksins viđ gerđ hennar. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bókun um Reykjavíkurflugvöll samţykkt í bćjarstjórn

Bókun um Reykjavíkurflugvöll samţykkt í bćjarstjórn

Bćjarstjórn Akureyrar samţykkti á fundi sínum í dag bókun Njáls Trausta Friđbertssonar, bćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins, um málefni Reykjavíkurflugvallar. Átta bćjarfulltrúar greiddu atkvćđi međ bókuninni en ţrír, bćjarfulltrúar Samfylkingar og Bjartrar framtíđar, sátu hjá.

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna

Sjálfstćđiskonur á Akureyri ćtla ađ hittast á hamingjustund á Icelandair Hotel fimmtudaginn 20. nóvember nćstkomandi. Tilgangurinn er ađ styrkja kvennastarfiđ, spjalla um landsins gang og nauđsynjar og ekki síst vera glađar saman. Vonum ađ sem flestar ykkar sjái sér fćrt ađ mćta. Veitingasala hefst kl. 16:00

Umrćđufundur međ Vilhjálmi Árnasyni 19. nóvember

Umrćđufundur međ Vilhjálmi Árnasyni 19. nóvember

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Kaupangi miđvikudaginn 19. nóvember kl. 17:30. Vilhjálmur Árnason, alţingismađur, flytur framsögu og fjallar um áfengisfrumvarpiđ sem hann hefur lagt fram á Alţingi og önnur helstu mál sem eru í umrćđunni. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Bćjarmálafundur 17. nóvember

Bćjarmálafundur 17. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 17. nóvember kl. 17:30. Bćjarfulltrúarnir Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Njáll Trausti Friđbertsson flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Umrćđa um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook