Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, 20. febrúar

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi miđvikudaginn 20. febrúar nk. kl. 17:00.

Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, í blandi viđ kaffi og kökur.

Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi, verđur gestur fundarins.

Viđ bjóđum nýjar félagskonur sérstaklega velkomnar.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook