Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis


Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis var haldinn í Kaupangi í kvöld. Stefán Friđrik Stefánsson var endurkjörinn formađur Sleipnis. Stefán Friđrik hefur setiđ í stjórn Sleipnis frá árinu 2006, var ritari félagsins 2006-2008, varaformađur 2010-2011 og formađur frá 2011. Stefán Friđrik hefur veriđ ritstjóri Íslendings frá árinu 2010 og var formađur Varđar, f.u.s. 2003-2006.

Auk Stefáns Friđriks voru kjörnir í ađalstjórn: Ármann Sigurđsson, Edvard van der Linden, Jón Oddgeir Guđmundsson og Ragnar Ásmundsson. Í varastjórn voru kjörin: Davíđ Ţ. Kristjánsson, Hjördís Stefánsdóttir og Unnsteinn E. Jónsson.

Á ađalfundinum var samţykkt samhljóđa tillaga stjórnar ađ lagabreytingum. Stjórnin lagđi fram tillögu ađ nýjum lögum í heild í fimm köflum međ sextán greinum.

Í fundarlok flutti Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi, rćđu og fór ţar yfir stöđu bćjarmálanna ađ loknum kosningum og voru umrćđur um bćjarmálin í kjölfariđ.

Nýkjörinni stjórn Sleipnis er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook