Ađalfundur kjördćmisráđs - ályktun um orku- og loftslagsmál

Ađalfundur Kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn á Hallormsstađ laugardaginn 18. mars sl.

Fundurinn var ađ venju vel sóttur og mikil dagskrá. Auk hefđbundinna ađalfundarstarfa flutti Vilhjálmur Árnason ritari Sjálfstćđisflokksins erindi um innra starf flokksins og Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis- orku- og loftslagsráđherra flutti erindi um stöđu orkumála.

Ţá ávörpuđu ţingmenn og varaţingmenn flokksins í kjördćminu fundinn. Fundurinn sendi frá sér ályktun um loftslags- og orkumál og í lok fundar fóru fram almennar stjórnmálaumrćđur.

Ađ fundi loknum snćddu fulltrúar kjördćmisráđs og ađrir gestir hátíđarkvöldverđ á Hótel Hallormsstađ og skemmtu sér fram eftir kvöldi.

Ţórhallur Harđarson var einróma endurkjörinn formađur kjördćmisráđs. Kosiđ var í stjórnina ađ öđru leyti og hlutu eftirfarandi kjör í ţessari atkvćđaröđ; Dýrunn Pála Skaftadóttir, Almar Marinósson, Helena Eydís Ingólfsdóttir, Karl Indriđason, Hilmar Gunnlaugsson, Jakob Sigurđsson, Hanna Sigríđur Ásgeirsdóttir, Oddný Björk Daníelsdóttir, Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, Harpa Halldórsdóttir, Ţórunn Sif Harđardóttir, Íris Ósk Gísladóttir og Benedikt Snćr Magnússon.

Í varastjórn voru kjörin: Kristinn Frímann Árnason, Stefán Friđrik Stefánsson, María H. Marinósdóttir, Jón Orri Guđjónsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Valdemar Karl Kristinsson, Hjalti Gunnarsson, Kristján Blćr Sigurđsson, Hildur Brynjarsdóttir, Fannberg Jensen, Hafţór Hermannsson, Ásgeir Högnason, Heiđrún Ósk Ólafsdóttir og Ţorkell Ásgeir Jóhannsson.

Ragnar Sigurđsson, Kristinn Frímann Árnason og Ásgeir Logi Ásgeirsson gáfu ekki áfram kost á sér í ađalstjórn. Ragnar og Ásgeir Logi höfđu setiđ í stjórn frá 2011, Ragnar var formađur kjördćmisráđs 2011-2014 og Ásgeir Logi var gjaldkeri á sama tíma. Kristinn Frímann var formađur kjördćmisráđs 2014-2022 og setiđ í stjórn frá 2013. Allir hafa ţeir ţví setiđ í stjórn lengi og gegnt trúnađarstörfum drjúgan hluta af stjórnartíma sínum.

Oddný Björk Daníelsdóttir var kjörin í miđstjórn af hálfu kjördćmisráđsins og varamađur hennar var kjörin Harpa Halldórsdóttir.

 

Ályktun ađalfundar Kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi:

„Íslendingar eiga mikiđ undir náttúru, umhverfi og sjálfbćrri nýtingu náttúruauđlinda. Sjálfbćr ţróun mćtir kröfum nútímans án ţess ađ skerđa möguleika komandi kynslóđa. Metnađarfull markmiđ Íslands um samdrátt í losun og bindingu kolefnis og markmiđ um kolefnishlutleysi kalla á skýra sýn og nálgun sem á ađ byggja á frumkvćđi og framtaki einstaklinga og atvinnulífs, og vera í sátt viđ ţjóđ og nćrsamfélag.

Átak í loftslagsmálum er eitt mikilvćgasta og stćrsta framlag mannkyns til náttúruverndar. Án lífvćnlegs loftslag verđur lítil náttúra. Međ skynsamlegri nýtingu lands og sjávar, byggt á nýjustu tćkni, getur framlag Íslands í loftslagsmálum veriđ okkur til sóma og heiminum til gagns. Eina raunhćfa leiđin til ađ fasa út jarđefnaeldsneyti er endurnýjanleg orka sem kemur í ţess stađ. Ţađ er ekki nóg ađ tala, ţađ verđur ađ framkvćma.

Norđausturkjördćmi er orku- og auđlindaríkt landsvćđi. Sama gildir um hafsvćđiđ úti fyrir Norđausturhluta landsins. Í kjördćminu eru stórar vatnsafls- og jarđhitavirkjanir auk sívaxandi fjölda smćrri virkjana. Svćđiđ er landmikiđ og ađstćđur til uppbyggingar vindorkuvera á landi og á sjó sérstaklega góđar á heimsvísu.

Ţrátt fyrir ţetta búa íbúar í dreifbýli kjördćmisins viđ hćrra raforkuverđ en flestir ađrir landsmenn og flutnings- og dreifikerfi raforku kemur í veg fyrir uppbyggingu á öflugum atvinnusvćđum, bćđi í ţéttbýli og dreifbýli. Sá mikli loftslagsávinningur sem raforkuvćđing uppsjávarfyrirtćkja hefur haft í för međ sér verđur ađ engu gerđur međ sífelldri skerđingu á orku til ţessara fyrirtćkja.

Í kjördćminu eru góđar ađstćđur til ađ byggja upp fleiri en einn grćnan iđn- eđa orkugarđ, ţar sem áhersla yrđi lögđ á loftslagsmál, endurnýjanlega orku og nýjustu tćkni.

Tryggja ţarf ađ nýting náttúruauđlinda í ţágu loftslagsmála og sem undirstađa almennrar velmegunar í landinu, sé framkvćmd á sjálfbćran hátt. Virđing fyrir eignarrétti og sanngjörn hlutdeild nćrsamfélaga skiptir ţar miklu máli. Samtök sveitarfélaga hafa nú í áratugi barist fyrir ţeirri sjálfsögđu leiđréttingu ađ orkufyrirtćki, ein arđbćrustu fyrirtćki landsins, njóti ekki sérstakrar niđurgreiđslu í formi undanţágu frá fasteignamati, sem hefur leitt til 94% afsláttar af fasteignaskatti á orkumannvirki, sé miđađ viđ ţađ sem önnur atvinnustarfsemi ţarf ađ greiđa.

Kjördćmisráđ Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi telur ađ sá tími sé liđinn, ţar sem íbúar og sveitarfélög, sérstaklega í dreifbýlinu, eru látin bera uppi verđmćtasköpun í orkuiđnađi međ hćrra orkuverđi og afslćtti frá grunnsköttum.

Kjördćmisráđiđ hvetur ţingmenn Sjálfstćđisflokksins ađ hafa forgöngu um, ađ tekiđ verđi á ţessum málum, svo tryggja megi áframhaldandi lífskjarasókn á máta sem stuđlar ađ ţví ađ loftslagsmarkmiđ ţjóđarinnar náist.“        


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook