Stođţjónusta í skólum á Akureyri okkar allra

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri leggur ríka áherslu á ađ stođţjónusta leik- og grunnskóla fćrist í auknum mćli inn í skólana sjálfa ţannig ađ nemendur fái viđeigandi ţjónustu sérfrćđinga, s.s. talmeinafrćđinga, sálfrćđinga og ţroskaţjálfa innan veggja skólans. Einnig er mikilvćgt ađ kennarar hafi greiđan ađgang ađ stuđningi og ráđgjöf hvort heldur sem er kennsluráđgjafa eđa annarra fagstétta.

Í starfi mínu sem námsráđgjafi síđastliđin tćp ţrjú ár hef ég fundiđ svo vel ţörfina fyrir ráđgjöf og ađstođ viđ börnin okkar. Mörgum ţeirra líđur ţví miđur illa og margt sem hefur áhrif ţar á, til ađ mynda námsleg stađa, einbeitingarörđugleikar og andleg vanlíđan sem síđan getur haft áhrif hvađ á annađ. Viđ kennarar búum yfir sérfrćđiţekkingu á námi og kennslu barna en ţrátt fyrir hana getur veriđ nauđsynlegt ađ fá kennslufrćđilega ráđgjöf okkur til stuđnings og börnunum til ađstođar.

Einn er sá nemendahópur sem fer ört stćkkandi en ţađ eru börn međ íslensku sem annađ tungumál (ÍSAT). Ţađ er hópur sem viđ ţurfum ađ huga vel ađ. Íslenska sem annađ tungumál er nú komin inn sem námsgrein í Ađalnámskrá grunnskóla. Viđ ţurfum ađ tryggja ađ ţessir nemendur fái góđa kennslu í greininni og ađ kennarar fái ráđgjöf í tengslum viđ ţá kennslu. Einnig eru í ţessum hópi einstaklingar, til ađ mynda börn flóttafólks, sem koma úr mjög erfiđum ađstćđum og ţví ţarf ađ huga sérstaklega vel ađ líđan og ađlögun ţeirra í samfélaginu.

Međ farsćldarlögunum er veriđ ađ stuđla ađ snemmtćkri íhlutun og meiri samvinnu ţeirra sem ađ börnunum koma. Ég fagna ţví. En í mínum huga er ţađ ekki nóg. Okkur vantar faglega ráđgjöf viđ starfsfólk skóla og ekki síđur ađ börnin fái ađstođ annarra fagstétta en okkar kennara inni í skólunum. Ţá er ég međ í huga t.d. sálfrćđinga, ţroskaţjálfa, talmeinafrćđinga og fjölskylduráđgjafa og/eđa félagsráđgjafa.

Ég ţekki ţađ af eigin reynslu ađ hafa sálfrćđing sem starfsmann skóla um fimm ára bil. Ţörfin fyrir ađstođ hans var mikil og dýrmćtt ađ hafa hann innan skólans, bćđi fyrir nemendur og einnig fyrir starfsfólkiđ. Styđjum vel viđ börnin á Akureyri okkar allra.

 

Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari
skipar 2. sćtiđ á lista Sjálfstćđisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí nk.  


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook