Yfirlýsing frá frambjóđendum Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum 31. maí nk. hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:

Í tilefni af ummćlum sem fram komu í ţćttinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag, sunnudaginn 13. apríl, um ađ Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri vćri búinn ađ ákveđa ađ Gunnar Gíslason, oddviti listans, vćri bćjarstjóraefni flokksins er rétt ađ eftirfarandi komi fram:

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri leggur áherslu á ađ forsvarsmenn Akureyrarbćjar láti ađ sér kveđa og tali máli bćjarins, ţannig ađ eftir ţví sé tekiđ á landsvísu. Ţá skiptir ekki máli hvort bćjarstjórinn er kjörinn bćjarfulltrúi eđa ekki, ađalmáliđ er ađ menn séu samstíga og röddin heyrist. 

Sjálfstćđisflokkurinn leggur ekki áherslu á ađ ráđinn sé pólitískur bćjarstjóri eins og fullyrt var í ţćttinum, ţađ hefur aldrei veriđ sett fram af hálfu flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Komi flokkurinn ađ meirihlutasamstarfi eftir kosningar mun hann leggja til ađ auglýst verđi eftir bćjarstjóra.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook