Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór og Njáli Trausta 6. október

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi á Akureyri í kjördćmaviku ţingmanna laugardaginn 6. október kl. 11:00. Rćtt um stöđuna í pólitíkinni og málefni kjördćmisins.

Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, og Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis

Allir velkomnir - heitt á könnunni


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook