Sjálfstćđisflokkur, L-listi og Miđflokkur mynda meirihluta í bćjarstjórn Akureyrar

Sjálfstćđisflokkur, L-listi Bćjarlisti Akureyrar og Miđflokkur hafa myndađ meirihluta í bćjarstjórn Akureyrar. Saman hafa frambođin sex fulltrúa í bćjarstjórn. Ásthildur Sturludóttir verđur áfram bćjarstjóri. Málefnasamningur og nánari verkaskipting verđa kynnt 1. júní.

Ađ loknum kosningum hófust meirihlutaviđrćđur Sjálfstćđisflokks, L-lista og Framsóknarflokks en ţađ slitnađi upp úr ţeim líkt og nćstu viđrćđum sem fram fóru milli Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Miđflokks. 

Kjörtímabili fráfarandi bćjarfulltrúa lýkur um helgina. Fyrsti fundur nýrrar bćjarstjórnar verđur haldinn ţriđjudaginn 7. júní nk.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook