Sá á kvölina sem á ekki völina

Almenningur klórar sér í kollinum yfir ţessum biđrađaleik heilbrigđisráđherra. Ţađ er eins og taliđ sé betra ađ fólk bíđi og kveljist frekar en ađ ríkiđ semji viđ einkaađila. Á bakviđ eitt númer á biđlista er ţjáđur einstaklingur í biđ eftir heilbrigđisţjónustu. Biđlistar eru nú normiđ. Engin teikn eru á lofti ađ leysa eigi ţennan vanda, getum viđ unađ viđ núverandi ástand.

Valfrelsi í heilbrigđisţjónustu

Almenningur á ađ hafa valfrelsi um heilbrigđisţjónustu og hún skal vera óháđ efnahag. Jafnt ađgengi ađ heilbrigđisţjónustu merkir ekki ađ öll heilbrigđisţjónusta ţurfi ađ vera á fćrum ríkisins. Ţessa mýtu ţarf ađ kveđa niđur.

Ef lögđ er áhersla á jafnrćđi í greiđslum fyrir heilbrigđisţjónustu óháđ rekstrarformi getum viđ fćkkađ fjöldanum í röđunum og nýtt kraft heilbrigđisstarfsfólksins á sem bestan máta. Fjármagn á ađ fylgja sjúklingi sem á svo valiđ um ţjónustuna. 

Einkarekstur tryggir jafnt ađgengi

Fáum viđ samkeppni í rekstur heilsugćslu, međ valfrelsi sjúklingsins í forgrunni, eykst ađhald og fjármunir munu nýtast á hagkvćmari hátt. Einnig verđur krafa um betri gćđi og ţjónustan verđur skilvirkari. Norđurlöndin eru búin ađ fatta ţetta, ţar eru einkareknar heilsugćslur í forgrunni. Fyrirmyndin er klár, hér á landi ţurfum viđ ađ efla og nýta betur möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum á heilsugćslu. 

Samningar á milli Sjúkratrygginga og heimilislćkna eru sárafáir sem ţýđir ađ valfrelsi einstaklinga er verulega takmarkađ og miđast nánast einvörđungu viđ ţjónustu heilsugćslustöđva. Skortur á heimilislćknum er einnig vandamál sem leysa ţarf. Lausnin felst í fjölbreyttu rekstrarformi heilsugćslustöđva.

Útvistum valkvćđum ađgerđum

Kostnađurinn viđ ţađ ađ senda Íslendinga til Svíţjóđar í liđaskiptaađgerđir er margfalt meiri en ađ semja viđ lćkna innanlands. Engin stefna virđist liggja fyrir í heilbrigđismálum um dreifingu á ţjónustu innan eđa utan Landspítalans. 

Á hvađa vegferđ erum viđ?

Nú eru ýmis mál í uppnámi í heilbrigđisráđuneytinu. Má ţar helst nefna óvissu um skimanir fyrir leghálskrabbameini, umrćđa sem hefur vissulega vakiđ ţjóđina til reiđi, og svo samninga viđ sveitarfélögin um hjúkrunarheimilin. Ţá má líka tala um ţá stađreynd ađ árs biđ er eftir geđlćknum, ađ fólki sé vísađ frá bráđamóttöku ţví ađ bráđadeildin er pökkuđ o.fl., o.fl.

Fjárhagsvandamál Landspítalans hafa í mörg ár veriđ tilefni fyrirsagna í fjölmiđlum. Ríkiđ eykur og eykur fjárframlög til spítalans, úr 50 milljörđum í 80 milljarđa á 6 árum, og á sama tíma hefur framleiđni minnkađ. Ţađ liggur augum uppi ađ skođa ţarf fjármögnunarkerfi spítalans.

Viđ höfum tćkifćri til ađ vera framúrskarandi ţjóđ í heilbrigđismálum, ţađ hefur sýnt sig ađ viđ getum gert vel, viđ höfum tćklađ COVID-19 af svo mikilli yfirvegun og lagni. Lausnamiđađa nálgun ţarf ađ beita til ađ leysa fjölmörg vandamál heilbrigđiskerfisins. 

Berglind Ósk Guđmundsdóttir
lögfrćđingur og varabćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook