Njáll Trausti verđur varaformađur utanríkismálanefndar

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, var kjörinn varaformađur utanríkismálanefndar á ţingfundi á ţriđjudag. Njáll Trausti mun áfram sitja í atvinnuveganefnd og sem formađur Íslandsdeildar Nató-ţingsins samhliđa ţví.

Njáll Trausti hćttir sem ađalmađur í fjárlaganefnd samhliđa ţessum breytingum en verđur ţess í stađ varamađur í nefndinni.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook