Kristján Ţór gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Kristján Ţór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnađarráđherra og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, gefur ekki kost á sér til endurkjörs í alţingiskosningunum í haust. Hann tilkynnti ákvörđun sína formlega í ítarlegu viđtali viđ Andrés Magnússon í sunnudagsblađi Morgunblađsins ţar sem hann fer yfir feril sinn og pólitískt starf.

Kristján Ţór hefur leitt flokkinn í kjördćminu frá árinu 2007 og veriđ ráđherra í ţremur ríkisstjórnum frá árinu 2013. 29 ára gamall varđ Kristján Ţór bćjarstjóri í heimabć sínum Dalvík 1986, ţá sjómađur og kennari, nýútskrifađur úr háskóla og kominn aftur heim. Hann var bćjarstjóri á Dalvík í átta ár - réđi sig vestur á Ísafjörđ sem bćjarstjóri sumariđ 1994 og starfađi ţar í rúm ţrjú ár, leiddi ţar sameiningu margra sveitarfélaga í nýjan og sterkari Ísafjarđarbć og leiddi vestfirska byggđ í gegnum snjóflóđin vestra 1995. Í ađdraganda kosninganna 1998 fluttist Kristján Ţór til Akureyrar og leiddi Sjálfstćđisflokkinn til valda í stórsigri í kosningum og var bćjarstjóri í tćp níu ár.

Ţegar Halldór Blöndal ákvađ ađ láta af ţingmennsku gaf Kristján Ţór kost á sér til ađ leiđa lista Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 2007 og sigrađi prófkjör međ yfirburđum í baráttu viđ tvo keppinauta. Kristján Ţór hlaut endurkosningu í prófkjörum 2009 og í hörđum oddvitaslag 2013. Ađ loknum kosningum ţađ vor varđ hann heilbrigđisráđherra í stjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks. Ađ loknum kosningum 2016 varđ Kristján Ţór menntamálaráđherra í stjórn Sjálfstćđisflokks međ Viđreisn og Bjartri framtíđ og tók viđ sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu í stjórn Sjálfstćđisflokks, VG og Framsóknarflokks ađ loknum haustkosningum 2017, ţegar ţing var rofiđ viđ óvćnt stjórnarslit.

Hann seg­ist hafa tekiđ ákvörđun­ina ađ vel ígrunduđu máli. „Ég hef hugsađ ţetta og bú­inn ađ gera ţađ upp viđ mig, ađ ţetta sé orđiđ gott eft­ir 35 ára ţjón­ustu í stjórn­mál­um og ćtla ţví ekki ađ leita end­ur­kjörs í haust,“ seg­ir Kristján Ţór í viđtal­inu. Hann ćtlar ekki ađ draga sig al­fariđ í hlé frá stjórn­mál­um, hann verđi áfram virk­ur í starfi Sjálf­stćđis­flokks­ins ţótt hann verđi ekki í flokks­for­yst­unni ađ ţessu kjör­tíma­bili loknu.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook