Kjörstađir í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí

Akureyringar ganga ađ kjörborđinu laugardaginn 14. maí og kjósa sér ellefu manna bćjarstjórn. Kjörstađir í sveitarfélaginu eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Grímseyjarskóla.

Akureyrarbć er skipt í 12 kjördeildir; 10 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir er eftir búsetu. Kjörfundur hefst á Akureyri, í Hrísey og í Grímsey klukkan 9:00 og lýkur honum klukkan 22:00. Kjörstađir í Hrísey og Grímsey verđa ađ lágmarki opnir til kl. 17:30 nema allir á kjörskrá hafi kosiđ fyrir ţann tíma.


Bođiđ er upp á akstur fyrir ţá sem ţađ vilja - ţeir sem vilja akstur hringi í nr. 863-7661. 


Á Akureyri er kosiđ utankjörfundar á Glerártorgi milli kl. 10:00-17:00 og á höfuđborgarsvćđinu er kosiđ utankjörfundar í Holtagörđum (gamla Miklagarđi) milli kl. 10:00 - 17:00. Eftir kosningu syđra ţarf ađ koma atkvćđi í Valhöll sem kemur ţeim rétta leiđ.Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook