Harpa Halldórsdóttir kjörin formađur fulltrúaráđs

Harpa Halldórsdóttir var kjörin formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á framhaldsađalfundi á Hótel KEA í gćrkvöldi. Harpa sigrađi í formannsslag viđ Ásgeir Örn Blöndal, fráfarandi formann. Harpa hlaut 27 atkvćđi en Ásgeir hlaut 26. Harpa gegndi áđur formennsku í fulltrúaráđinu á árunum 2016-2018.

Ađalfundur fulltrúaráđsins var settur ađ kvöldi fimmtudagsins 23. febrúar sl. ađ loknum ađalfundi Sjálfstćđisfélags Akureyrar en frestađ ađ ţví loknu og síđar ákveđiđ ađ hann héldi áfram ţriđjudaginn 28. febrúar.


Auk Hörpu voru Jóhann Gunnarsson, Ragnar Ásmundsson og Telma Ósk Ţórhallsdóttir kjörin í ađalstjórn fulltrúaráđs á ađalfundinum. 

Auk ţeirra sitja formenn sjálfstćđisfélaganna á Akureyri í stjórn fulltrúaráđs;
Hildur Brynjarsdóttir, formađur Varnar - félags sjálfstćđiskvenna
Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir, formađur Varđar - félags ungra sjálfstćđismanna
Kristinn Frímann Árnason, formađur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar
Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis
Ţórhallur Jónsson, formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Í varastjórn fulltrúaráđs voru kjörin; Svava Ţ. Hjaltalín, Jón Orri Guđjónsson, Ólafur Rúnar Ólafsson og Ţórunn Sif Harđardóttir. 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook