Halldór Blöndal áttrćđur

Halldór Blöndal, fyrrum ráđherra og forseti Alţingis, er áttrćđur í dag. Halldór gegnir nú formennsku í Sambandi eldri sjálfstćđismanna.

Hér á Akureyri hóf Halldór Blöndal ţátttöku í stjórnmálum á námsárum sínum í Menntaskólanum á Akureyri - hann hefur allan sinn stjórnmálaferil unniđ mikiđ og óeigingjarnt starf fyrir sjálfstćđismenn hér á svćđinu.

Segja má ađ Halldór hafi í raun veriđ tengdur ţingstörfum međ einum eđa öđrum hćtti allt frá árinu 1961 og setiđ ţingflokksfundi meginhluta ţess tíma, sem erindreki flokksins, ţingfréttaritari, starfsmađur ţingflokksins, kjörinn fulltrúi - fyrst sem varaţingmađur flokksins í Norđurlandskjördćmi eystra 1971-1979 og svo sem alţingismađur frá desemberkosningunum 1979 til vors 2007, síđustu fjögur árin fyrir Norđausturkjördćmi. Hefur líka setiđ ţingflokksfundi sem formađur SES frá 2009.

Halldór var landbúnađarráđherra 1991-1995 og samgönguráđherra 1991-1999. Hann var forseti Alţingis 1999-2005. Halldór er heiđursfélagi í Verđi, félagi ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, sćmdur ţeirri nafnbót á 75 ára afmćli félagsins í febrúar 2004 og Málfundafélaginu Sleipni, sćmdur ţeirri nafnbót á fundi félagsins í október 2016.

Halldór hefur sem formađur SES sinnt öflugu starfi - veriđ međ fjölmenna og öfluga pólitíska fundi međ gestum í Valhöll í hádeginu á miđvikudögum. 

Sjálfstćđismenn á Akureyri fćra Halldóri og eiginkonu hans, Kristrúnu Eymundsdóttur, innilegar hamingjuóskir í tilefni stórafmćlisins.


Stefán Friđrik Stefánsson
ritstjóri Íslendings 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook