Fundur um öryggis- og varnarmál á norđurslóđum 25. janúar

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til fundar um öryggis- og varnarmál í Geislagötu 5, 2. hćđ (gengiđ inn ađ norđan) fimmtudaginn 25. janúar kl. 17:00. Fyrr um daginn fer fram málţing Varđbergs, Norđurslóđanetsins og Háskólans á Akureyri um sama efni milli kl. 13:00-16:00 í sal M101 í Háskólanum.

Á fundi okkar verđur rćtt um öryggisţróun á Norđurlöndum og fariđ yfir hvađa áhrif árásarstríđ Rússlands í Úkraínu hafi á samstarf ríkja á norđurslóđum, hvađa afleiđingar séu af aukinni hernađaruppbyggingu Rússlands á norđurslóđum og hvađa afleiđingar verđi af ađild Finna og vćntanlega Svía ađ Atlantshafsbandalaginu á langtímasamstarf ríkja á Norđurslóđum.

Davíđ Stefánsson, formađur Varđbergs, kynnir félagiđ í upphafi fundar og málţingiđ sem fram fór fyrr um daginn. Ađ ţví loknu munu Njord Wegge, prófessor viđ Norska varnarmálaháskólann, og Matthew Bell, skólastjóri viđ Ted Stevens Center for Arctic Security Studies, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

Fundarstjóri: Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi og formađur Íslandsdeildar Nató-ţingsins.

Umrćđur munu fara fram á ensku en fariđ yfir umrćđur á íslensku eftir ţví sem ţurfa ţykir.


Allir velkomnir - heitt á könnunni.


Málfundafélagiđ Sleipnir


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook