Hérađsfundur Fýlupúkafélagsins í Eyjafirđi 29. ágúst

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi miđvikudaginn 29. ágúst kl. 19:30. "Fýlupúkafélagiđ" sćkir Eyjafjörđ heim og tekur stöđuna á pólitíkinni viđ upphaf ţingvetrar.

Alţingismennirnir Njáll Trausti Friđbertsson, Óli Björn Kárason, Brynjar Níelsson og Haraldur Benediktsson flytja framsögu um stöđuna í pólitíkinni og svara fyrirspurnum. 

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis. 


Heitt á könnunni - allir velkomnir.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook