Eurovision-partý 10. maí

 Eurovision-partý verđur á kosningaskrifstofunni í Sjallanum ţriđjudagskvöldiđ 10. maí.

Viđ ćtlum ađ horfa saman á beina útsendingu frá fyrri undankeppni Eurovision í Tórínó ţar sem Systur stíga á sviđ fyrir hönd Íslands. Útsendingin byrjar kl. 19:00.

Pub-Quiz ađ lokinni útsendingu. Léttar veitingar, bćđi í mat og drykk.

Allir velkomnir!


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Sjallinn (Glerárgötu 7)  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook